Myndasíða

laugardagur, júní 25, 2005
Ég er í litlu saumaskapi í dag þannig að ég hef verið á fullu að taka myndir af því sem ég er búin með. Líka því sem situr ofan í skúffu og bíður þolinmótt eftir því að eigandinn sýni miskunn og rammi það inn.

Alla vegana, þá er ég búin að setja myndir inn á Yahoo! myndasíðuna mína og þið megið endilega kíkja. Þið eruð ávallt velkomin :-)

Efnisorð:

 
posted by Rósa at 14:47, |

0 Comments: