Britty Kitties

laugardagur, júní 25, 2005
I Love My Cat
Þetta er það sem ég kláraði síðast. Tók eina kvöldstund og ég hef í hyggju að búa til lítinn púða úr þessu. Ætla að hafa svona Cording í kringum myndina. Eða það er planið, ég hef aldrei búið til svona cording dæmi en langar að læra það.

Þetta munstur er úr bækling frá Brittercup Designs sem heitir Britty kitties og það eru tvær aðrar myndir í honum líka, ásamt 2 charm. Er ekki viss hvað það heitir á íslensku. En þessi charm eru fyrir hinar myndirnar tvær.

Ég á líka Britty kitties II sem hefur 3 myndir í viðbót, og þar á meðal er ein sem segir Cats in charge here. Ég ætla tvímælalaust að gera þá mynd og búa til púða úr henni. Kettirnir mínir ráða hvort eð er öllu hér á heimilinu og það er ágætt að hafa það alveg á hreinu :-) Saumað í java er næstum eins og skrifað í stein..

Efnisorð:

 
posted by Rósa at 15:04, |

3 Comments:

Whose desing this is? That's quite nice (aka. something I could buy...;).

Cat person? Who? >^o.o^<
It's from Brittercup Designs. I got the leaflet with this design in it on Ebay and it had 2 more designs. It's called Britty Kitties and I believe they've done Britty Bunnies as well. I'm more into cats so I bought the kitty leaflets. (there are 3 leaflets now but I only have the first two)
Aaaw, this Britty Kitty is A-D-O-R-A-B-L-E! I'm going to have to hunt this one down and buy it now. :)