Saumað í pappír
sunnudagur, júní 26, 2005

Þetta er kit frá Mill Hill og heitir Bee Square. Þetta eru 4 býflugnabú og það eru notaðar perlur og tölur og alls konar spor sem ég hef ekki gert áður svo ég muni til. En það er nauðsynlegt að gera eitthvað svona sem maður hefur ekki gert áður til að halda saumaskapnum ferskum. Ef maður er alltaf að gera það sama þá verður maður bara leiður og missir áhugann. Það er svo margt sem mig langar að gera að ég vil alls ekki missa hann...
0 Comments:
« back home
Skrifa ummæli