Afkastamikill dagur..

þriðjudagur, nóvember 29, 2005
Ég hefði ekki trúað því í gær þegar ég byrjaði á fjórðu Margaret Sherry myndinni að ég myndi klára alla krossana í dag.. En svoleiðis er nú bara staðan núna:

Það var bara mjög gaman að sauma þessa. Ég verð samt að segja að ég nenni ekki að gera afturstinginn núna. Ætla að leggja mig og klára hann á morgun :-)

Almost done..

I can hardly believe how well this birdie is stitching up. I foresee a happy dance tomorrow because I only have the backstitching left :-)

But now I am going to bed.

 
posted by Rósa at 23:05, |

6 Comments:

Ertu með rakettu í saumanálinni? Haha!
Vá hvað þú ert dugleg!!!
Þetta lítur ekkert smá vel út hjá þér!!!
It's looking great! I stitched this chicken last year and had a lot of fun with it. Your project is turning out great.
Your needle must be smoking!
;o) Bye, Juul.
Rosa these chicks are adorable. Are they from a chart or a cross stitch magazine? I think I need them!!
Looking good, but I'm waiting to see it finished. ;)