Holiday Wreath búinn!

fimmtudagur, nóvember 24, 2005
Þetta kit frá Mill Hill gekk bara alveg ótrúlega vel. Nú væri ég til í að vera búin að fá í hendurnar Mill Hill kittin sem ég keypti á eBay um daginn.. Það eru vonandi ekki margir dagar í að ég fái þau heim og geti montað mig af þeim og byrjað að sauma :-)

En þó ég sé að monta mig er ég ekki alveg búin með þetta kit, en ég á eftir að setja bjölluna á, tölurnar (snjókallinn og stjörnu) og borðann til að hengja gersemina upp. Ég bara nenni því ekki núna, því mig langar að sauma í Margaret Sherry SAL-inu. Það er nefnilega fimmtudagur :-)

Happy Dance!

I love happy dances :-) I must admit that I haven't finished it completely, the treasures aren't there yet and neither is the bell.. But today is thursday which means it's Margaret Sherry SAL day and I really want to go stitch the French hen. I may even finish it this weekend and share another happy dance ;-) I'm being a little optimistic since I do have work this weekend but that's what finishing a project does to me, I get overly optimistic :-D

Efnisorð:

 
posted by Rósa at 18:09, |

6 Comments:

Æði æði!
Hlakka til að sjá hvaða Mill Hill kit þú fékkst þér!
Congratulations Rosa! Looks great! Your needles have been smoking on that one!
Hi Rósa,
It looks as if the lights are burning on that lantarn, congratulations on your (almost) Happy Dance!
Bye Juul. :o)
that was quick :) looks great. Vá hvað þú ert snögg, þetta lítur mjög vel út. Já segi eins og Linda hlakka til að sjá hvað þú pantaðir.
Geggjuð mynd!
Hlakka til að sjá það sem þú færð!
Glæsileg mynd...eins og allar frá Mill Hill...mig er farið að langa að sauma aðra þegar ég sé svona:)