Silkweaver Treat bag

miðvikudagur, nóvember 23, 2005
Mikið var ég ánægð að fá loksins Silkweaver pakkann minn sem innihélt Treat bag úr Spooktacular tilboðinu þeirra frá um daginn. Ég tók meira að segja mynd handa ykkur ;-) Í pokanum var;

28ct Opalescent Lugana - Antique White
32ct Belfast Linen - Natural
32ct Belfast Linen - Bo-Peep Pink
36ct Lakeside Linens - French Lilac
28ct Opalescent Lugana - Green Apple.

Þetta var bara sæmilegasti pakki, ég fékk sem sagt eitt stórt efni, tvö meðalstór og tvö svona lítil (9x13 tommur ca.).

Ég pantaði nú meira en þennan treat bag, t.d. rauða bandið sem er þarna á myndinni líka. Það fékk að koma til Íslands enda eru að koma jól og maður kannski notar þetta eitthvað ;-) Svo pantaði ég þessi fjögur efni í viðbót;

32ct Belfast Linen - Cream
32ct Belfast Linen - Confederate Grey
28ct Cashel Linen - Taupe
28ct Lugana - Bone.

Þetta var allt í odds and ends hjá Silkweaver og á voðalega góðu verði. Ég bara varð að kaupa þau ;-) Þetta eru reyndar litlir bútar, ca. 25cm á kant, en vel nýtileg í að gera jólaskraut eða litlar myndir fyrir einhvern annan árstíma :-D Það þarf ekki allt að fara í jólaskrautin sko..

Silkweaver Treat Bag

I was so thrilled to get my order from Silkweaver today because it had my treat bag in it and I love surprises like this one :-) The top picture shows what was in the treat bag plus a stitchband I ordered as well. I also got the fabrics in the bottom pic. Those were in Silkweaver's Odds and Ends page and are small cuts, 10x10 inches or so. That means they're perfect for small projects as well as ornaments :-) Overall, I'm happy about this package.
 
posted by Rósa at 15:57, |

6 Comments:

Úú! Ég fékk líka loksins pakkann minn! :D
Hi Rósa,

I have never ordered from Silkweaver, but I read about it on a lot of blogs,
I think its great mail!
You can experiment with a lot of fabrics now!
Please share your adventures with the rest of us… ;o)
Bye Juul. :o)
Oooh - great fabric stash Rosa! :)
Wow, it's like Christmas came early! Those are some really beautiful fabrics and I look forward to seeing how you use them. Enjoy!
I'd be pleased too, Rosa. Nice haul!
These look great.