12 dagar jóla WIP
fimmtudagur, nóvember 17, 2005
Franska hænsnið er næsta dýrið sem ég sauma í þessu verkefni og ég er aðeins byrjuð.
Mér finnst þessi dúlla svo mikið krútt. Það er næstum óbærilega mikið krútt :-)
Ég er búin að gera jólaskrautið fyrir jólaskrautsskiptin sem ég er í og það fer í póst á morgun. Einnig er ég búin að sauma mynd til að setja á kort fyrir kortaskiptin sem ég er í. Það þarf ekki að fara frá mér fyrr en 30. nóvember þannig að ég hef soldinn tíma til að skreyta kortið. Ég vil endilega gera það sem flottast ;-)
12 days of Christmas WIP
The french hen is next and I've stitched a little bit of it. I love this one so much! I'm going to continue with that as soon as this post hits the web..
In other news I've finished the ornament for the Christmas Ornament exchange I'm in and it goes to the post office tomorrow. I hope it will reach it's destination in a timely manner and that it won't get lost on the way. I've also finished the card for my card exchange. Well, I've kinda finished, the stitching is done but I want to decorate the card a bit more than just with the stitching part. That's gonna be tricky since the stitched piece is kinda big. There's not much room left for more on the card, but I want it to look nice so the recipient will like it :-)
Juul: Thanks for your comment, but there is no need to worry about me. I've just been busy with life as well as trying to finish those exchanges off on time. I do appreciate the thought :-)
Mér finnst þessi dúlla svo mikið krútt. Það er næstum óbærilega mikið krútt :-)
Ég er búin að gera jólaskrautið fyrir jólaskrautsskiptin sem ég er í og það fer í póst á morgun. Einnig er ég búin að sauma mynd til að setja á kort fyrir kortaskiptin sem ég er í. Það þarf ekki að fara frá mér fyrr en 30. nóvember þannig að ég hef soldinn tíma til að skreyta kortið. Ég vil endilega gera það sem flottast ;-)
12 days of Christmas WIP
The french hen is next and I've stitched a little bit of it. I love this one so much! I'm going to continue with that as soon as this post hits the web..
In other news I've finished the ornament for the Christmas Ornament exchange I'm in and it goes to the post office tomorrow. I hope it will reach it's destination in a timely manner and that it won't get lost on the way. I've also finished the card for my card exchange. Well, I've kinda finished, the stitching is done but I want to decorate the card a bit more than just with the stitching part. That's gonna be tricky since the stitched piece is kinda big. There's not much room left for more on the card, but I want it to look nice so the recipient will like it :-)
Juul: Thanks for your comment, but there is no need to worry about me. I've just been busy with life as well as trying to finish those exchanges off on time. I do appreciate the thought :-)
Efnisorð: WIP
5 Comments:
Hi Rósa,
Thanks for sharing your WIP.
Till next time...
Juul. :o)
Thanks for sharing your WIP.
Till next time...
Juul. :o)
well the hat looks good so far ;o)
Ég var farin að undrast um þig! Gott að þú ert ekki týnd og tröllum gefin. Hlakka til að sjá meira af myndinni! Þessi franska hæna er ÆÐI!
dugnaður í þér stelpa!
Ég er einmitt búin með þessa og er langt komin með mynd nr 2
Hlakka til að sjá meira hjá þér!
Ég er einmitt búin með þessa og er langt komin með mynd nr 2
Hlakka til að sjá meira hjá þér!
Can't wait to see it finished. :)