Tíðindalítið

föstudagur, nóvember 11, 2005
Á saumastofunni a.m.k. Ég gerði reyndar annan svona Heart Sweet bag sem er freebie frá Victoria Sampler. Systir mín vildi endilega fá einn svona og þar sem ég var ekkert lengi að saumaskapnum sjálfum þá dreif ég bara í því. Harðangurinn framan á tók eina kvöldstund og klárið á pokanum tók ekkert svo langan tíma. Svo byrjaði ég í fyrrakvöld á mynd sem á að fara á jólakort sem á að fara til leynivinar. Þannig að ég get alls ekki sýnt mynd af því fyrr en viðkomandi er búinn að fá kortið. Maður veit aldrei hver skoðar síðuna sko :-)

Ég hef líka ákveðið að hætta í UFO degi fram yfir áramót. Ég ætlaði að reyna að sauma núna á þriðjudaginn var en það gekk engan veginn. Ég fæ hálfgerðan móral þegar það gerist og get ekki saumað í neinu öðru og það er ekki gott.. En ég ætla að reyna að einbeita mér að jóladóti, kortum og svona, fyrir þessi jól.

No news is good news..

or so they say. I don't have any pics at this moment even though I did finish one more of those Heart Sweet bags from Victoria Sampler. Right now I'm stitching a secret pal's christmas card and can't share a pic. I didn't do anything in my UFO-project this tuesday which is why I am cancelling that until after the holidays. I'm going to concentrate on christmas stitching and try and do some ornaments. I have so many I want to do and time just flies by me.

Efnisorð:

 
posted by Rósa at 20:06, |

2 Comments:

No pics? How can I survive? O.O

Well, I understand. It seems to me that I've few ornies to stitch before I can get back to DB (But I've just finished one ornament, yippee! \o/) - even I don't have any "official" Christmas stitching to do.
Hi Rósa,
No news for sooooo long is making me think : are you ok, what are you stitching?
Please show us your UFO / WIP / STASH / ANYTHING......

Bye, Juul :o).