UFO þriðjudagur og nálarúllan

þriðjudagur, nóvember 01, 2005
Annar pósturinn minn í dag og með honum fylgja tvær myndir.

Fyrsta mál á dagskrá er UFO myndin. Ég saumaði ekki mikið í henni en ég hef þá ekki samviskubit yfir að gera ekkert í henni. Svona lítur hún út núna:

UFO vika 11
Í þessari færslu sést hvar ég var fyrir tveim vikum. Það bættist bara smávegis við fjallið í dag en eins og segir í áminningarpóstinum frá grúppunni þá er einn þráður betri en enginn ;-)

Og þá er það ástarrúllan :-) Ég gat varla slitið mig frá henni í dag og þess vegna sem ég saumaði svona lítið í UFO stykkinu.. En já, ég er með mynd!

Love Blooms nálarúlla
Ég hreinlega elska þetta munstur. Það reyndar gekk ekki áfallalaust að gera þetta buttonhole bar spor en það hafðist að lokum. Það sést að ég byrjaði að vefja vinstra megin en þetta kom voðalega fljótt. Og mér datt ekki í hug að rekja þetta upp. Þessi mistök gefa bara smá persónulega tilfinningu í verkefnið. Svo get ég alltaf gert aðra og vandað mig betur þá, þetta er prufuverkefni :-) Eða kannski er ég svona löt bara :-D Svo var annað spor í blómunum sem ég hafði ekki gert áður. Queen stitch kallast það upp á ensku, en ég held að mér hafi tekist að komast klakklaust frá því :-)

Perlurnar sem ég notaði eru afgangsperlur úr Bee Square kittinu frá Mill Hill :-) Mér fannst þær svo fallega bleikar og þær passa svo vel við bleika silkiþráðinn sem ég nota. Hann er frá Glissen Gloss og er Colorwash silkiþráður en liturinn heitir Strawberry Sherbet. Rosalega fallegur :-)

UFO and Love blooms needleroll

I could hardly pull myself away from the needleroll but I did manage to stitch a little (very little) in my UFO project. But the most time I spent stitching today was spent stitching the needleroll. I truly love this pattern. I had a little trouble at first doing the buttonhole bar stitch but I think I got the hang of it around midway through the weaving :-) You can tell I started at the upper left side of the hardanger heart..

The pearls I used were leftovers from Mill Hill's Bee Square kit I did this summer. I think they match the floss perfectly. The floss is from Glissen Gloss and the color is called Strawberry Sherbet. I am really enjoying this project. Which is a truly good thing :-)

Efnisorð:

 
posted by Rósa at 23:58, |

5 Comments:

Hi Rósa,
I'm speechless...
The heart is sooooo beautifull!!
Wow!
:o) Juul.
Vá hvað þetta er flott hjá þér.
... some day I've to get that hardanger tutorial kit from my kit drawer and try. After it I could try something like that too... That is just so beautiful. :)

Fortunately I've done almost every exchange item (in fact I lack only one card from SECE) so sooner or later I'll have time for hardanger. >:)
Þetta er ótrúlega fallegt og mig langar að fara að prófa þetta. Fyrst ég gat lært að sauma í pappann og er að verða búin með Mill Hill kvótann í bili þá kannski tekur þetta við.
Rosa, the heart is beautiful! I've recently stitched this NR but I didn't do the Hardanger in the heart (there was a good reason ;) ) - yours looks fabulous - congratulations!