Margaret Sherry SAL small finish

fimmtudagur, september 28, 2006
I just put in the last backstitches in the kitty picture of the 12 Days of Christmas project. I started the cute kitty something like 6 months ago and now it's finally finished :-D Whoo hoo!!!

Now I'm going to start the ballerina, it represents the 9 ladies dancing and it's a cute pig in a ballerina outfit :-D Well, there's not much to say except now I only have 4 more squares left on this wallhanging to do and then it's finished :-D

This is a very blurry photo of all 8 animals in this gorgeous project :-)

Efnisorð:

 
posted by Rósa at 21:51, |

6 Comments:

Hann er æði og það er sko allt í lagi með afturstinginn ;)
hvað eru margir tímar í sólarhringnum hjá þér? Þetta er svo flott hjá þér.
Flottar litabreytingarnar á kettinum.

Bara 4 eftir - you go girl.
Don't they say that better late than never? ;)

It's looking great - and I'm waiting for your updates. :P
Vá hvað þú ert búin að vera dugleg!!!
Ég tek undir með Hafrúnu og spyr.. "hvað eru margir tímar í Sólarhringnum hjá þér???"
Mig vantar alla vega nokkra aukalega ;)
Þetta gengur ekkert smá vel hjá þér! Ég held að ég sé bara búin með 4 myndir, þyrfti eiginlega að grafa þetta upp því ég er bara ekki viss, hef ekki snert þetta í marga mánuði.
Alla vega... þetta er glæsilegt og ég hlakka til að sjá meira frá þér.
Það er alltaf svo gaman að lesa bloggið þitt því þú ert svo dugleg :D
I just love your 12 days of Christmas - it's great following your progress ... in fact seeing yours made me hunt down the charts in the recent UK magazine! :D