Stjörnumerkja - Cattitudes

þriðjudagur, febrúar 07, 2006
Það er soldið síðan ég skráði mig í Round Robin sem hefur þetta þema, Zodiac Cattitudes. Ég var eiginlega búin að gleyma því þegar sú sem er með hann (það er bara eitt stykki í gangi og allir sauma á það) hafði samband við mig og spurði hvort ég væri enn til í að sauma einn ferning. Ég er sú fyrsta sem fæ stykkið í hendurnar og ég notaði það sem tækifæri til að sauma Ljónið :-) Ég er sko ljón þannig að það var bara gaman að fá að sauma það. Þessar myndir eru allar gerðar af Margaret Sherry og voru í Cross Stitcher blaðinu fyrir einhverju síðan (tveim árum?).

Er idda ekki sætt?

Zodiac Cattitudes RR

It was ages ago that I signed up to be a stitcher on this RR and had actually forgotten about it when the organizer and owner of the RR asked me if I was still up for it. I told her I was and I got the RR in the mail last week and now I've finished the Leo. I'm a leo myself so it was perfect for me to do him (I'm the first person to get the RR so I could choose anything). These darlings are designed by Margaret Sherry and were published in Cross Stitcher magazine a while ago (2 years ago maybe?)

Isn't it the cutest thing ever?

Efnisorð:

 
posted by Rósa at 20:39, |

9 Comments:

Aww!!! >^^<

I think it was two years ago as last year they had Archie (that bear).
jiii...
þetta er ekkert smá sætt..
ég væri til í sjá restina af seríunni!!!
Very adorable!!!!!
I just finished Heart Sweet Bag. All I need now is some ribbon. I even sewed it together! I rock \m/

Now I also need my camera to come home, along with the BF, so I can take a picture to share!
Oh yes.... and your RR went in the mail today. I didn't make it to the PO yesterday like I thought I would.
Þetta er æðisleg mynd rosalega væri ég til að eiga stjörnumerkin öll frá henni *blikk* *blikk*
Awww, it's adorable! I love those Zodiac Cattitudes - so cute! You did a great job :)
Hvenær í ljónsmerkinu ertu?

Þetta er rosasætt eða Rósasætt, að vanda ;)
That is so cute I'd like to see what the rest looks like.
Þetta voru allt voða sætar myndir sko, ég held að ég eigi þetta í tölvunni ef einhver vill :-)