Kortaskipti

mánudagur, febrúar 06, 2006
Viðtakandi kortsins míns fékk kortið sitt fyrir helgi þannig að ég get sýnt blessað kortið hér. Ég fékk kortið sjálft í skiptum í fyrra frá Harsha :-D Ég held að þetta kort og myndin passi bara vel saman.

Svo fattaði ég að ég er ekkert búin að sýna blessað kortið sem ég fékk :-) Það fékk ég frá ungri stúlku í Bretlandi en kortið er svakalega sætt :-) Ég elska túlipanana og vasann.

Card exchange

The card I made has reached it's owner and now I can safely post a pic. I got the card itself in an exchange last year (my gifter was Harsha :-D) I really liked the card and I think it looks good with this design.

I realized that I haven't showed the card I got in the last part of the card exchange so I post a pic of that as well. I got it from a girl in Britain. I love the vase and the flowers. So cute.

Efnisorð:

 
posted by Rósa at 23:33, |

0 Comments: