Jólasveinninn tilbúinn!
þriðjudagur, júní 28, 2005

Nú ætla ég að einbeita mér að því að klára RR-inn hennar Erlu og auðvitað Mill Hill kittið. Svo á maður auðvitað eftir að byrja á einhverju skemmtilegu, svona stundargamni eins og þessi jólasveinn var :-)
Og hver veit nema ég skreyti með heimatilbúnu jólaskrauti í ár! ;-)
Efnisorð: exchange, happy dance
5 Comments:
Ég sagði ykkur að vera mín í grúppunni gerði mig ofvirka í saumaskapnum :-)
Takk fyrir hólið :-)
Takk fyrir hólið :-)
Hann er ekkert smá krúttlegur hjá þér!!!!
Jæja Rósa, ég fann þig líka.
Jólasveinninn er svaka flottur - ég segi eins og þú - eftir að ég byrjaði í alltikross hef ég ekki saumað eins mikið.
Kveðja,
Edda
Jólasveinninn er svaka flottur - ég segi eins og þú - eftir að ég byrjaði í alltikross hef ég ekki saumað eins mikið.
Kveðja,
Edda
Þið eruð svo almennilegar við mig :-) En hann er svaka krútt, þó ég segi sjálf frá :-D
Þú ert ekki smá dugleg, kastar fram jólaskrauti bara sí svona. Ég á bók með svona jólamyndum en hef ekki gert úr henn ennþá. Mátti ekki vera að því fyrir síðustu jól en vonandi tekst það núna.