Mynd 4 búin!

föstudagur, desember 02, 2005
Klikkað flott, þó ég segi sjálf frá :-)
Mikið er ég ánægð með þessa mynd. Og líka með að vera búin að gera titlana fyrir ofan hinar þrjár líka..
Smellið bara á myndina til að sjá hana aðeins stærri. Mikið er samt erfitt að ná mynd af svona stóru.. Ekki skil ég hvernig er hægt að ná góðri mynd af stórum verkefnum eins og bútateppum. Ég kann ekki það vel á myndavélina mína..

Day 4 happy dance!

Finally I've done the backstitching on the purple bird and I love it. Like I promised there is a pic of all four now that I've finished the lettering above each design. I can't believe I'm 1/3 finished with this project! It's amazing..

Just click on the pics to see them larger. The one with all four is a little blurry. I don't know how people get good pictures of larger projects like quilts and stuff like that. I had such a problem with this one and it's not that big (yet!).
 
posted by Rósa at 14:43, |

7 Comments:

svakalega er þetta flott.
They're absolutely gorgeous. :)

That bird is so like me few years ago... nowadays computer has took place of cell. ;)
Þetta er geðveikt hjá þér Rósa!!!!!
Congratulations Rosa! They look great!
Hi Rosa,
I've some space on my wall...
Wow, I love it!
Little dance!
Juul :o)
vá hvað þetta er flott hjá þér.
Þvílíkur dugnaður alltaf hreint og endalaust gaman að fylgjast með.
Keep up the good work! :D
So Cute, Rosa I love how this one is working out.