Shepherd's Bush nálarúlla

föstudagur, janúar 20, 2006
Ég byrjaði í gærkvöldi á Shepherd's Bush nálarúllunni sem ég fékk í póstinum í seinustu viku eða þar seinustu.. man ekki alveg hvenær hún kom en ég er alla vegana byrjuð á henni :-)

Ég gleymdi að taka mynd af UFO verkefninu á þriðjudaginn, ég geri það bara við tækifæri, er orðin soldið þreytt núna :-)

Shepherd's Bush needleroll

I finally started the needleroll from Shepherd's Bush that I got in the mail the other day. Can't remember exactly when it came but I've started it at least :-)

I forgot to take a pic of my UFO project last tuesday but I'm much too tired to do it now.
 
posted by Rósa at 01:38, |

6 Comments:

I love their needlerolls - the only things of theirs I have stitched! This is going to be beautiful and I look forward to your progress.
Very pretty Rosa!
Love it!
Juul :o)
vááá...
ég hlakka til að sjá þegar þú ert búin...
Þetta er alla vega ekkert smá flott sem þú ert búin með..
  At laugardagur, 21 janúar, 2006 Anonymous Guðbjörg said:
Þú ert svooo dugleg.
Guðbjörg
It's beautiful! :)