Apríl?

miðvikudagur, mars 29, 2006
Það er óhugnanlega stutt síðan það voru áramót! Og svo er bara kominn Apríl!?! Hvað gerðist? En já, það eru markmiðin. Fyrst eru það auðvitað markmið marsmánaðar.
  • 24hr Challenge á Friends Gather BB. Jé, ég tók þátt og saumaði jólaskraut sem var líka fyrir næsta atriði á listanum :-)
  • Ornaments with KarenV á Friends Gather BB. Sjá fyrsta punktinn.
  • Mirabilia SAL. Ég var bara mjög dugleg í þessum mánuði, ég get verið bara stollt af sjálfri mér :-D
  • Margaret Sherry SAL. Ein mynd a.m.k. á mánuði. Ég kláraði febrúarmyndina og líka gæsina sem var fyrir Mars. Er komin á rétt ról aftur :-)
  • UFO þriðjudagar. Hmm, ég hef ekki verið dugleg í þessum í mánuðinum.
  • Woodland Grace SAL. Ja, ég er a.m.k. byrjuð :-)
  • Afmælisleikur Allt í Kross. Næsta afmæli er reyndar í Maí en það er aldrei of snemmt að byrja að spá :-) Má ekki gleyma, mánuðirnir þjóta svoleiðis framhjá..
  • Stitch-a-thon á Friends Gather BB. Þetta er þriðju helgina í hverjum mánuði. Ég tók ekki þátt núna, var að vinna alla helgina og gat lítið sem ekkert saumað.
  • Nálarúlluskipti á EMS Board. Saumaði og sendi og hún var móttekin :-)
Svo saumaði ég aukalega skærafob handa sjálfri mér og auðvitað Snjókallarúlluna :-) Góður mánuður bara.

Næsti mánuður lítur einhvern veginn svona út. Ég held að það sé ekkert meira. En þetta er nú alveg nóg :-) Annars langar mig doldið að gera afghaninn sem ég fékk í póstinum í þessum mánuði. Hefur einhver saumaði í svona Lady Elizabeth afghan? Á maður að gera yfir einn þráð eða tvo? Ég var að spá í að byrja á því einhvern tímann fljótlega og gera eina mynd á mánuði. Eða meira ef ég er í stuði :-)

April already?

I can't believe the year is 1/4 over.. It's mindblowing.

As this post is about goals, I'd like to say that I'm quite proud of my accomplishments this month, I did manage to make myself a scissor keeper and of course the snow fall roll plus the things I set out to do (except for the Stitch-a-thon and I haven't been really productive in the UFO tuesdays project). Overall I'm pleased with this month. Next month is going to be exactly the same except instead of a needleroll exchange I have a biscornu exchange on the SBEBB. And I hope to be able to join the Stitch-a-thon in April. I was busy working that weekend this month so I couldn't join. Which is a shame coz I enjoy those.

Lastly, one question about afghans. Those of you that have stitched on Lady Elizabeth afghan, do I stitch over one or two threads? I really want to start the afghan I got in the mail this month (the kitty one) and do maybe one square a month. Or more if I'm up to it :-)
 
posted by Rósa at 19:06, |

1 Comments:

Rosa, in case you don't see my reply to your post in the ornament SAL forum, I'm going to post again here. My reply was, why not try listing the speciality threads you need for the HE ornament in the Swap Shop forum - I'm sure that someone will be able to help out :)