EMS nálarúlluskipti
mánudagur, mars 20, 2006
Konan sem ég saumaði nálarúllu fyrir í nálarúlluskiptunum á EMS síðunni er búin að fá hana og mikið rosalega er ég fegin því að henni líkaði það sem ég gerði handa henni.
Ég saumaði nálarúllu frá Lavender Wings en munstrið heitir Planted Hearts. Ég valdi að sauma hana á handlitað efni frá Silkweaver sem ég átti (enda átti ég ekki það sem var tiltekið í munstrinu) og mér fannst passa vel við. Sá litur sem ég valdi heitir Carol's Meadow og er virkilega fallega ljósgrænn. Ég var voðalega sátt við útkomuna enda var mjög erfitt að skilja við gripinn þegar kom að því að senda rúlluna til eiganda síns :-)
Talandi um Silkweaver þá fékk ég loksins desember pakkann í FOTM klúbbnum sem ég er í í dag.. Betra seint en aldrei, ekki satt :-D Efnin voru öll glitrandi (opalescent) og virkilega falleg. Þetta voru 32ct Lugana Ice Blue, 32ct Lugana Porcelain og 28ct Jazlyn Iris Garden.
EMS Needleroll Exchange
The lady I stitched a needleroll for in the exchange I took part in on the EMS board has informed me that she's received it and I'm so glad that she said she liked it :-)
I made a needleroll from Lavender Wings but the pattern is called Planted Hearts. I chose to stitch it on a handdyed jobelan from Silkweaver that I had (I didn't have the color that the pattern called for anyway) and I felt would work for this particular design. The color I chose is called Carol's Meadow and it's a really pretty light green. I was really happy with the resulting needleroll and it was really hard to part with it when it came time for sending it off to it's owner :-)
Speaking of Silkweaver, I finally got the december package in my FOTM club. Better late then never, I guess :-D The fabrics I got were all opalescent and so pretty. They were 32ct Lugana Ice Blue, 32ct Lugana Porcelain and 28ct Jazlyn Iris Garden.
Ég saumaði nálarúllu frá Lavender Wings en munstrið heitir Planted Hearts. Ég valdi að sauma hana á handlitað efni frá Silkweaver sem ég átti (enda átti ég ekki það sem var tiltekið í munstrinu) og mér fannst passa vel við. Sá litur sem ég valdi heitir Carol's Meadow og er virkilega fallega ljósgrænn. Ég var voðalega sátt við útkomuna enda var mjög erfitt að skilja við gripinn þegar kom að því að senda rúlluna til eiganda síns :-)
Talandi um Silkweaver þá fékk ég loksins desember pakkann í FOTM klúbbnum sem ég er í í dag.. Betra seint en aldrei, ekki satt :-D Efnin voru öll glitrandi (opalescent) og virkilega falleg. Þetta voru 32ct Lugana Ice Blue, 32ct Lugana Porcelain og 28ct Jazlyn Iris Garden.
EMS Needleroll Exchange
The lady I stitched a needleroll for in the exchange I took part in on the EMS board has informed me that she's received it and I'm so glad that she said she liked it :-)
I made a needleroll from Lavender Wings but the pattern is called Planted Hearts. I chose to stitch it on a handdyed jobelan from Silkweaver that I had (I didn't have the color that the pattern called for anyway) and I felt would work for this particular design. The color I chose is called Carol's Meadow and it's a really pretty light green. I was really happy with the resulting needleroll and it was really hard to part with it when it came time for sending it off to it's owner :-)
Speaking of Silkweaver, I finally got the december package in my FOTM club. Better late then never, I guess :-D The fabrics I got were all opalescent and so pretty. They were 32ct Lugana Ice Blue, 32ct Lugana Porcelain and 28ct Jazlyn Iris Garden.
Efnisorð: exchange, happy dance, needleroll, stash
6 Comments:
« back home
Skrifa ummæliWow!! The needleroll is beautiful. I would have had a hard time parting with it, too. :)
Rosa, this is a gorgeous needleroll! No wonder you didn't want to send it away! I hope you have enough of that gorgeous fabric left to make one for yourself now :)
VÁÁÁÁ!!!
Þetta er geðveik nálarúlla og litinir sjúklega flottir.
Til hamingju með hana og ég skil vel að það hafi verið erfitt að gefa hana.
Þetta er geðveik nálarúlla og litinir sjúklega flottir.
Til hamingju með hana og ég skil vel að það hafi verið erfitt að gefa hana.
Ah, absolutely beautiful! :)
And nice fabrics... *drools*
And nice fabrics... *drools*
I like your needleroll. Its pretty..
Rosa, your Lavender Wings needleroll is just stunning! This is the 2nd time in a week I've seen one of their needlerolls stitched up, and I adore them ... OK, off to their website now to drool some more! :D I bet the recipient of your needleroll is just ecstatic! :D