Margaret Sherry 12 dagar jóla

laugardagur, mars 18, 2006
Ég byrjaði í gærkvöldi að sauma í gæsinni sem er næst á dagskrá hjá mér í 12 dögum jóla. Ég hef ekki náð að gera eins mikið og ég vildi, sérstaklega vegna þess að ég sat bara og glápti á sjónvarpið í kvöld :-) En ég var eitthvað að þykjast að sauma í kvöld.. það eru bara ekki allir dagar saumadagar sko! En já, ég er kannski búin með 30% af gæsinni og mikið hlakka ég til að sjá hana tilbúna :-D Hún er svo sæt og krúttleg með eggin sín :-)


Margaret Sherry 12 days of Christmas

I started on the 7th pic last night which is the goose. I didn't manage to do as much as I liked last night and tonight, especially because I just sat and watched tv tonight :-) But I was with the needle in hand and ready to stitch.. I guess some days aren't stitchy days! But yeah, I think I may have done about 30% of the goose and I look forward to seeing her finished :-D She's so adorable and cute with her eggs :-)

Efnisorð:

 
posted by Rósa at 00:04, |

3 Comments:

  At laugardagur, 18 mars, 2006 Anonymous Nafnlaus said:
... en fyndið!
Ég var einmitt að enda við að klára að sauma gæsina fyrir svona 5 mínútum..
Hún er geðveikt sæt :D
svo er kisan næst hjá mér.. en ekki alveg strax.
Ég er sem sagt búin með 4 myndir núna ;)
She looks great already - can't wait to see the finished Goose!
I can't belive how fast you are stitching this! I am STILL stitching picture nr.2!