Margaret Sherry SAL - 7. myndin tilbúin!

þriðjudagur, mars 21, 2006
Ég náði að klára blessaða gæsina í dag, en ég ákvað að vinna í henni fram að kvöldmat. En ég sá að það var svo lítið eftir að ég ákvað að klára hana bara :-)

Hérna er svo mynd af öllu saman. Þetta er ekkert smá gaman, að sjá stykkið vaxa svona fyrir augunum á manni :-D


Margaret Sherry SAL - 7. happy dance!

I managed to finish the goose today, I had decided to stitch on it till dinner time. But then there was so little left that I decided to just finish :-)

There is also a pic of all 7 designs. I love this project, seeing the wall hanging grow right in front of my eyes :-D

Efnisorð:

 
posted by Rósa at 19:28, |

5 Comments:

  At miðvikudagur, 22 mars, 2006 Anonymous Nafnlaus said:
I love it! And your fob and needleroll are so beautyful to!
  At miðvikudagur, 22 mars, 2006 Anonymous Nafnlaus said:
That's just so great! :D

Somewhat Easternish pattern, btw. Or maybe it's just my mind playing around with those eggs. :P
Þú ert ekki smá dugleg með þessa mynd. Það er gaman að sjá hana vaxa og stækka.
Congrats on the finish! The whole fabric looks great.
I love your new look, so fresh! :)
I just adore this 12 days of Christmas - you're doing a fantastic job of it ... it's one of my favourite projects to see growing :D