Vetrardrottningin færsla 9

þriðjudagur, mars 21, 2006
Ég hef haft mikið samviskubit undanfarið af því ég hef ekki sinnt Vetrardrottningunni minni nægilega. Það var UFO dagur í dag og ég ætlaði að vinna í Window To The West en þegar ég settist niður til að sauma eftir að hafa póstað seinustu færslu varð samviskubitið þess valdandi að ég ákvað að sauma í Vetrardrottningunni. Enda er hún að fara að verða UFO með þessu áframhaldi! Ég hefði unnið í henni um helgina á Stitch-a-thon SAL á Friends Gather en ég var bara að vinna svo mikið að ég hafði varla orku til að halda á nál hvað þá að nota hana til að sauma með..

Ég tók tvær myndir af árangrinum, önnur af henni allri, en hin er af andlitinu enda hélt ég áfram að vinna í hárinu á henni. Það er nú ekki mikið eftir þar :-)

Þessi árangur er nú ekki allur frá í kvöld, en ég saumaði aðeins í þessari mynd í byrjun mánaðarins, minnir að það hafi verið 1. mars meira að segja.

Winter Queen, part 9

I've been thinking alot about my Winter Queen lately and how neglected she must feel. Today was UFO day and I had planned to work on Window To The West but when I sat down after posting my last entry to this blog I noticed the lady and felt horrible. That resulted in me picking her up and I did make a little progress. But if this carries on I have a new UFO on my hands. I really need to be more attentive to my Queen. I would've worked on her last weekend at the Stitch-a-thon at Friends Gather BB but I had to work the whole weekend so when I got home I was so tired that I couldn't even hold a needle, so stitching with one was out of the question..

I took two pics of my progress so far, one is of the whole thing and the other is a close-up of her face. I continued to stitch her hair tonight. There's not much left to do of that :-)

I must say though that this isn't all from tonight's work. I did pick Winter Queen up and stitched a bit on her in the beginning of the month, I think it was March 1. actually.

Efnisorð:

 
posted by Rósa at 23:17, |

2 Comments:

She is lovely! Wonderful job.
Ji hvað hún er að verða flott.