Skærapúði

miðvikudagur, mars 15, 2006
Í dag hefur allur minn aukatími farið í að sauma scissors keeper en ég fann ókeypis munstur að fullt af slíkum litlum aukahlutum á heimasíðu Drawn Thread. Ég gerði þennan sem heitir Forget-me-not og ég er svakalega ánægð með hann.

Ég átti reyndar ekki 36ct Edinborough Linen en ég átti 32ct Belfast linen í þessum lit sem mælt er með í uppskriftinni, kremlituðu, og ég ákvað að nota það í staðinn. Svo í stað DMC garns ákvað ég að nýta Silk Mori garnið mitt í þetta. Ég notaði meira að segja Silk Mori í cording til að hafa sama lit í festingunni og í skærapúðanum sjálfum. Ég fór í einu og öllu eftir leiðbeiningunum en ég er samt ekki alveg nógu ánægð með bakið, ég hefði mátt vanda mig betur til að fá það jafnara.. Stafirnir og ártalið eru ekki alveg þráðbein en samt ekkert óskiljanleg þannig :-) Ég setti F R og árið 2006 að sjálfsögðu :-) F R er auðvitað Fanný Rósa :-D Það passaði ekki að hafa B þarna með.

Í öðrum fréttum kláraði ég nálarúlluna fyrir Spring Needleroll Exchange á EMS síðunni um helgina. Ég sendi hana af stað í gær og hún kemst vonandi á leiðarenda á innan við viku :-) Svo frétti ég að Becky væri búin að fá Lottóvinninginn sinn :-) Ég saumaði skærapúða fyrir Lottóleikinn á SBEBB og hún vann hann :-) Og er búin að fá hann og sagðist vera ánægð með hann :-) Sem gleður mig mjög því ég var svakalega skotin í honum. Virkilega stollt bara af þeim frágangi og hvernig það kom út.

A scissors keeper

Today all my spare hours have gone into stitching a scissors keeper but I found a free pattern I wanted to do on the Drawn Thread homepage. I made the one called Forget-me-not and I'm so happy with it :-)

I didn't have the 36ct Edinborough Linen that the pattern called for but I did have 32ct Belfast Linen in the color specified, cream, and decided to use that instead. And instead of DMC floss I used Silk Mori. I even used it for the cording to have the same color as the blue in the flowers. I followed the finishing instructions completely but I'm not happy enough with the back (therefor there's no pic :-D), I could've been move attentive to match the sides up better. The initials and year aren't in a straight line but it's not like it doesn't make any sense :-D I used F R and the year 2006 of course :-) F R stands for Fanný Rósa :-) It didn't fit to put B there for my last name.

In other news I finished the needleroll for the Spring Needleroll Exchange on the EMS board this weekend. I sent it off to it's destination yesterday and I'm hoping it will reach it in less than a week. And I also heard that my Lottery entry piece reached it's new owner :-) Becky was the one to get it and she said she liked it :-) I'm glad coz I was really proud of that piece, the finishing and how it turned out overall.

Efnisorð: ,

 
posted by Rósa at 23:20, |

4 Comments:

oh Rosa.. what a beautiful piece of fob! Well done :)
  At föstudagur, 17 mars, 2006 Anonymous Nafnlaus said:
It's lovely! Very springish. :)
Oh Rosa! Your scissor keeper came out gorgeous!!!! Congratulations, you should be so proud!
Rosa, your forget-me-nots scissor fob came out beautifully - it's great to see it stitched up, as it's been sitting waiting for me to stitch this for ages ... now I've seen it stitched it might give me more incentive to actually make one myself! :D I'm finally catching up on blog reading after my visitors going, and noticed your new look on your blog - looks great! :D