24 tíma áskorun
laugardagur, apríl 08, 2006
Það var einhver ruglingur í gangi hvort þetta væri önnur helgin í mánuðinum eða ekki en eins og allir vita :-D er alltaf 24 tíma áskorun á Friends Gather BB aðra helgi í hverjum mánuði. Ég hafði ætlað að gera jólaskrautið fyrir Ornaments with KarenV eins og ég hef gert undanfarna tvo mánuði en mig vantar tvenns konar spesgarn (bæði wisper) til að gera jólaskrautið sem mig langar að gera og þó ég sé búin að panta það þá er það ekki komið enn. Ég held að ég fái það eftir helgi.
Í stað jólaskrautsins ákvað ég að gera Spring Bluebird frá Waxing Moon Designs en þetta er freebie sem hægt er að nálgast á heimasíðu þeirra. Ég var búin að kitta þetta upp fyrir nokkru síðan en tók alltaf eitthvað annað verkefni fram fyrir þannig að mér fannst alveg kominn tími á að sauma þetta litla grey. Ég byrjaði rétt eftir miðnætti í gærkvöld og kláraði seinasta krossinn núna fyrir ca. klukkutíma. Ég ákvað að strauja aðeins efnið þar sem það var orðið ansi vel brotið saman eftir nokkra mánuði í pokanum sem ég setti það í og garnið. Garnið er DMC og efnið sem ég valdi er svona mystery efni, en ég fékk það hjá Helgu í Hannyrðahorninu fyrir jól. Ég veit a.m.k. að það er 32ct og natural. En mér finnst líklegt að þetta sé Belfast sko en þetta er alla vegana hör :-)
Það var bara mjög gaman og þokkalega auðvelt að sauma þennan litla sæta fugl. Ég hef nóg pláss á efninu að gera annan og ég held að Autumn Blackbird verði fyrir valinu. Annars gæti verið að ég geri Summer Sparrow. Er ekki alveg búin að ákveða það :-)
Ég ákvað að taka mynd af bakinu á fuglamyndinni enda hef ég sjaldan verið jafn stollt af baki á nokkurri mynd sem ég hef gert. Ég er alltaf að reyna að gera vel og vanda mig en stundum vill bakið bara fara í vesen.. Maður er þá ekki að vanda sig nóg! En núna tókst þetta svakalega vel :-D Þó ég segi sjálf frá auðvitað LOL
Instead of the ornament I decided to do the Spring bluebird from Waxing Moon Designs. It's a freebie from their website and I had kitted it up quite a while ago but always picked other things to stitch ahead of this one. So I figured it was about time I stitched the little birdie :-) I started a little after midnight last night and finished about an hour ago. I needed to iron the fabric a little coz the fold was seriously deep. The fold is still visible even after steaming the fabric and all with the iron. I used DMC and the fabric is a mystery piece I got from a lady that sells cross stitch supplies here in town. I do know it's a 32ct and it's most likely Belfast. At the very least its a linen of some sort :-D
I really enjoyed stitching the little bluebirdie, it was easy and fun. I have room on the fabric for one more bird and I'm leaning towards the Autumn Blackbird right now. Or the Summer Sparrow. Either one it will be :-)
I also took a photo of the back of my work. I've never done that before so this means I'm very proud of it. I usually try and pay attention to what I'm doing and try to keep the back neat but sometimes that just isn't possible or I'm not mindful enough about the backside. This time I think it is very good :-) Even if I say so myself LOL
Í stað jólaskrautsins ákvað ég að gera Spring Bluebird frá Waxing Moon Designs en þetta er freebie sem hægt er að nálgast á heimasíðu þeirra. Ég var búin að kitta þetta upp fyrir nokkru síðan en tók alltaf eitthvað annað verkefni fram fyrir þannig að mér fannst alveg kominn tími á að sauma þetta litla grey. Ég byrjaði rétt eftir miðnætti í gærkvöld og kláraði seinasta krossinn núna fyrir ca. klukkutíma. Ég ákvað að strauja aðeins efnið þar sem það var orðið ansi vel brotið saman eftir nokkra mánuði í pokanum sem ég setti það í og garnið. Garnið er DMC og efnið sem ég valdi er svona mystery efni, en ég fékk það hjá Helgu í Hannyrðahorninu fyrir jól. Ég veit a.m.k. að það er 32ct og natural. En mér finnst líklegt að þetta sé Belfast sko en þetta er alla vegana hör :-)
Það var bara mjög gaman og þokkalega auðvelt að sauma þennan litla sæta fugl. Ég hef nóg pláss á efninu að gera annan og ég held að Autumn Blackbird verði fyrir valinu. Annars gæti verið að ég geri Summer Sparrow. Er ekki alveg búin að ákveða það :-)
Ég ákvað að taka mynd af bakinu á fuglamyndinni enda hef ég sjaldan verið jafn stollt af baki á nokkurri mynd sem ég hef gert. Ég er alltaf að reyna að gera vel og vanda mig en stundum vill bakið bara fara í vesen.. Maður er þá ekki að vanda sig nóg! En núna tókst þetta svakalega vel :-D Þó ég segi sjálf frá auðvitað LOL
24hr Challenge
There was some confusion as to whether this was the second weekend in the month or not but like everyone knows it's time for the 24hr Challenge on Friends Gather BB when the second weekend of the month rolls around. I had planned to do the ornament for Ornaments with KarenV like I've done the last two months but I am missing 2 wisper threads for the ornament I have in mind. I have ordered it but it's not here yet. I hope it will arrive after the weekend.Instead of the ornament I decided to do the Spring bluebird from Waxing Moon Designs. It's a freebie from their website and I had kitted it up quite a while ago but always picked other things to stitch ahead of this one. So I figured it was about time I stitched the little birdie :-) I started a little after midnight last night and finished about an hour ago. I needed to iron the fabric a little coz the fold was seriously deep. The fold is still visible even after steaming the fabric and all with the iron. I used DMC and the fabric is a mystery piece I got from a lady that sells cross stitch supplies here in town. I do know it's a 32ct and it's most likely Belfast. At the very least its a linen of some sort :-D
I really enjoyed stitching the little bluebirdie, it was easy and fun. I have room on the fabric for one more bird and I'm leaning towards the Autumn Blackbird right now. Or the Summer Sparrow. Either one it will be :-)
I also took a photo of the back of my work. I've never done that before so this means I'm very proud of it. I usually try and pay attention to what I'm doing and try to keep the back neat but sometimes that just isn't possible or I'm not mindful enough about the backside. This time I think it is very good :-) Even if I say so myself LOL
3 Comments:
That really is one neat back. O_o
And your version of this birdie is really cute. ^^
I actually never liked those before I begun to see them stitched... bad affect of stitching blogs. *grin*
And your version of this birdie is really cute. ^^
I actually never liked those before I begun to see them stitched... bad affect of stitching blogs. *grin*
What a great wee finish, Rosa - that little blue bird is really cute! And such a neat back too ... don't think I'd dare post my stitching backs ;P
ps. það er til Wisper garn í Garðabænum... bara svo að þú vitir það ;o)