Lavender frá Permin

mánudagur, apríl 03, 2006
Einhvern tíma fékkst þetta munstur gefins frá Permin og ég hlóð því niður að sjálfsögðu af því að það var frítt :-) Ég ákvað að sauma þessa mynd núna sem þakklætisvott fyrir konu sem gerði mér góðan greiða í lok mars. Svo er þessi kona bara búin að vera mér mjög góð að öllu leyti og því langaði mig að sýna smá þakklæti í verki. Ég ætla að klára þetta stykki sem svona ilmpoka en ég ætla að setja blúndu í opið á pokanum og reyna að gera þetta soldið fínlegt. Ég er búin að vera veik undanfarið og hef því ekki komist í búð til að finna eitthvað sætt í það en vonandi fer ég að komast út úr húsi bráðum. Maður getur orðið brjálaður af minna en að hanga inni allan daginn! Svo er maður svo máttlaus að hvert smáverk er eins og að hlaupa maraþon (ekki að ég hafi hlaupið maraþon en ég efast ekki um að það sé erfitt!).

Lavender from Permin

This design was a freebie some time ago from Permin and I downloaded it of course coz it was free :-) I decided to do this design now as a thank you to a very nice lady who did a very thoughtful thing for me in the end of march. And this lady has just been very supportive for me lately and kind so I just wanted to show her my gratitude. I'm going to finish this as a sachet but I'm going to put some kind of lace at the opening of the sachet and try and make it look very delicate. But since I've been sick these last few days I haven't been able to go to any stores to look for something cute for that purpose. I could go mental being stuck inside like this all day long! And I'm so low on energy that every little thing becomes like running a marathon (not that I've ever run a marathon but I don't doubt that it's very hard!).

Efnisorð: ,

 
posted by Rósa at 23:58, |

5 Comments:

Love your Lavender and eager to see the finishing..Thanks for sharing the free chart link too...
I'm sure it'll be beautiful when finished - it's it already. :)

I can almost sense scent of lavender (which is one of my favourite scents, btw). :)
Your lavender looks great!
get well soon sweetie :)
Sorry to hear you've been so unwell Rosa - hope by the time you get this comment you're feeling much much better ... it's awful when you feel so run down and you can't seem to get yourself out of it :( Your lavender XS is really pretty - I absolutely adore the colour! And I can't wait to see the finished sachet ... mind you, I'm so behind in blog reading yet again, there's probably a finished version hiding in these posts somewhere ... :D