Woodland Grace uppfærsla nr. 4

fimmtudagur, apríl 06, 2006
Ég hef nú ekki verið alltof dugleg að sauma í þessari :-\ En svona er þetta stundum, það grípur eitthvað mann eða maður dettur úr stuði. Sú hefur verið staðan hjá mér undanfarna daga. Ég hef ekki haft áhuga á neinu, ekki einu sinni saumadóti! Þá er nú soldið slæm staðan hjá mér :-D

Mér sýnist að ég sé búin með alla krossa í englinum. Ég er nokkuð sátt við það, næsta skref er sennilega að gera trén. Eða klára rammann í kring.. Annað hvort :-D

Woodland Grace SAL update no. 4

I haven't done much in this one lately :-\ But that's how it goes sometimes, something else grips you or you don't feel like stitching. Which has been the case for me lately. I haven't had interest in anything, let alone stitching. That means something isn't right in my world :-D

I think I've finished all the cross stitches in the angel. I'm quite ok with that :-) Next step is probably to stitch the trees. Or finish the border.. Either one :-D

Efnisorð:

 
posted by Rósa at 09:27, |

2 Comments:

Skrítið að sjá sömu myndina og maður er að sauma á öðru bloggi :o Ég er búin að vera að dunda mér við að setja perlur á engilinn og svo sný ég mér af trjánum og snjónum og svo ætla ég að enda á rammanum.
I think we all go through those stitching slumps, Rosa - hopefully you'll snap out of it quickly and get 'back to normal' :D