Woodland Grace 5. færsla

mánudagur, apríl 10, 2006
Í dag er mánudagur og þó ég hafi póstað framgangi þessa SALs á fimmtudaginn seinasta þá eru mánudagarnir yfirlýstir uppfærsludagar og ég ætla að reyna að halda mig við það héðan í frá.. Sjáum til hvernig gengur :-D

Ég ákvað að sauma í trénu hægra megin við engilinn og náði að gera heilan helling. Það eru bara eftir perlurnar í trén og ég jafnvel byrjaði á snjónum fyrir neðan tréð! Mín bara góð :-D

Já og Watercolours liturinn sem mig langaði að éta fyrr í dag heitir Orange Blossoms.. Virkilega jömmí!

Woodland Grace, post 5

Today is monday, and even if I posted about my progress on this SAL last thursday, mondays are official updating days. I'm going to try and keep to that from now on.. We'll see how that goes :-D

I decided to work on the tree on the angel's right hand side and made considerable progress. I only have the beads left to do in that tree and I even started on the snow below that tree! I'm on fire :-D

Oh, the Watercolours color I wanted to eat earlier today is called Orange Blossom. Very yummy!

Efnisorð:

 
posted by Rósa at 21:33, |

1 Comments:

Go Rosa! This is going to be a really cute piece when it is done.