Afmælisgjöf :-)

sunnudagur, júlí 23, 2006
Um áramótin skráði ég mig í afmælisleik í Allt í Kross saumagrúppunni þar sem ég geri aldrei neitt mikið úr afmælinu mínu og held t.d. ekki upp á það. Með því að skrá mig í þennan leik ætlaði ég að reyna að gera þennan dag (25. júlí, næsti þriðjudagur) meira spennandi og eftirminnilegan. Jæja, ég fékk fyrsta pakkann (hann er frá Rannveigu Lenu) í póstinum fyrir helgi en ég ætlaði að reyna að vera sterk en auðvitað brotnaði ég saman og opnaði gripinn ;-)

Ég er alveg rosalega sátt við þetta allt. Ótrúlegt en satt, þá er ég ekki búin með súkkulaðið! En ég er langt komin með það ;-) Svo fékk ég garn, maður á aldrei nóg af því, svo er þetta alveg rosalega fallegt efni frá Silkweaver og er Solo þannig að það heitir ekkert en mikið er það fallegt. Aida efnið er fallegt líka og munstrin eru flott. Mér finnst Paula Vaughn gera fallegar myndir, soldið nostalgíulegar en það er flott :-)

Birthday gift

Last December I signed up for the birthday game in my online stitching club, Allt í Kross, because I usually don't make a big deal out of my birthday, f.x. I don't celebrate it. By signing up I was trying to make this day a little more special for me and to have something to look forward to. Well, I got the first package (from Rannveig Lena) right before the weekend and I was planning on staying strong and not open it till tuesday (that's my birthday, the 25th of July)but of course I broke down and opened it ;-)

I'm totally cool with all of the things she gave me. Unbeliavebly I haven't finished the chocolates but I'm halfway there ;-) As you can see I got floss, one can never have enough of that. She also gave me a beautiful Solo from Silkweaver and it's gorgeous. The Aida is a lovely color too and I like the patterns. They're Paula Vaughn patterns and I really like her designs. They're filled with nostalgia but that's just cool :-)

Efnisorð:

 
posted by Rósa at 12:37, |

1 Comments:

What fantastic gifts!! Lucky you. :-) Happy birthday for Tuesday, btw! I hope you have a wonderful day.