24 tíma áskorun
mánudagur, júlí 10, 2006
Þessa helgi var 24hr Challenge á Friends Gather BB eins og áður sagði og ég ákvað að byrja á RR-num hennar Hafrúnar, og fann voða sætan dreka á netinu sem ég ákvað að sauma. Hann er freebie frá Dragon Dreams og munstrið heitir MY treasures. Ég náði ekki að klára myndina á þessum 24 tímum en ég náði að gera heilan helling og er bara þokkalega ánægð með árangurinn.

24hr Challenge
This weekend was reserved for the 24hr Challenge on Friends Gather BB like I said before and I decided to start Hafrun's RR, and I found the cutest dragon online that I decided to stitch on her RR piece. It's a freebie from Dragon Dreams and the pattern is called MY treasures. I didn't finish it in those 24 hours but I did make a considerable start and am really pleased with the results.2 Comments:
« back home
Skrifa ummæliYou got a lot done!! I love the color of the dragon.
Wow I'm so glad you chose to do that one ... Since I was thinking of doing it & then last minute changed my mind but Iðm glad it still gets the change to be on the RR.
Ég er mjög ánægð að sjá hann þarna á enda átti hann upprunalega að vera myndin mín en hann átti greinilega að vera á þessum RR.
Ég er mjög ánægð að sjá hann þarna á enda átti hann upprunalega að vera myndin mín en hann átti greinilega að vera á þessum RR.