Enn er ég í teinu...

mánudagur, júní 26, 2006
Ég er að reyna að klára þennan RR af fyrir mánaðarmót. Ég ætla að reyna að senda hann af stað fyrir helgi annars verður það á mánudag. Eins og sést er ekkert svo voðalega mikið eftir, eitt blóm, smá skuggar og gyllingin. Já og auðvitað afturstingurinn. Þetta verður voðalega falleg mynd.

I'm still doing the teacup

I'm trying to finish this RR off before the first of July. I'm going to try and send it off before the weekend, monday by the latest. As you can see there's not much left, one pansy, a little shadowing and the golden stuff. Plus the backstitching. It's going to be a very beautiful picture.

Efnisorð: ,

 
posted by Rósa at 19:51, |

4 Comments:

That is just beautiful!
Lovely colours, Rosa :) You're almost done!
Hæ Rósa! mjög sætt hjá þér ;)
Ég sendi þér myndirnar en ekki frá hverjum hvað er mjög gáfulegt
This is going to be beautiful, I can't wait to see it finished!