Júlí Stitch-a-thon

mánudagur, júlí 17, 2006
Ótrúlegt hvað tíminn flýgur áfram! Þessi helgi var Stitch-a-thon helgin á Friends Gather BB og þá velur maður sér eitt verkefni og vinnur með það alla helgina og tekur svo mynd af árangrinum (til að bera saman við myndina sem maður tók fyrir helgina :-D ). Ég ákvað að vinna með Vetrardrottninguna eins og alltaf áður held ég, en eitthvað fór lítið fyrir saumaskapnum á föstudagskvöld, ég var svo þreytt þá að ég sofnaði áður en ég náði að setja inn "fyrir" mynd á Friends Gather, hvað þá að ég næði að sauma í hana. Svo var ég auðvitað að vinna um helgina (hvað annað) þannig að ekki saumaði ég mikið á hana á laugardaginn en í gær sat ég og sat og saumaði og saumaði langt fram á nóttu. Var að horfa á Sin City líka í DVD spilaranum. Ágætis skemmtun það, hélt mér fanginni til að ganga 3 í nótt :-) Og það besta var að ég gat auðveldlega saumað með og svei mér ef ég hef ekki bara náð ágætis árangri með drottninguna mína. Hún er reyndar orðin alltof stór núna fyrir Q-snapið mitt en ég reyndi að ná mynd af henni allri í þetta skiptið.

Er hún ekki flott? :-D

Hérna er linkur á mynd af henni síðan seinast ég saumaði í hana.

July Stitch-a-thon

Unbelievable how time flies! This weekend was Stitch-a-thon weekend on Friends Gather BB and then you chose a project to work on all weekend long and then take a picture of the progress you made (to compare to the before photo you took at the beginning of the weekend :-D ). I decided to work on my Winter Queen as I've done always before but there wasn't much work done on friday night, I was so tired then I fell asleep long before I managed to post the before photo to the forum, much less stitch on it. And I was working all weekend (what else) so I didn't stitch an awful lot on her on saturday but yesterday I sat and sat after work and stitched and stitched long into the night. I watched Sin City also on the DVD player. It was good entertainment, held me captive till around 3 am :-) The best thing was I could easily stitch as well as listening to it and looking up when the most important parts were taking place. I do believe I made good progress on the Winter Queen. She's gotten way to big for the Q-snap now but I did try and get a photo of all of her this time.

Here's a before pic of her.

Efnisorð:

 
posted by Rósa at 11:39, |

2 Comments:

Your Winter Queen is coming along beautifully!
Vá þú hefur aldeilis náð að sauma hún alveg rýkur út hjá þér.