Tebollinn hennar Svandísar

mánudagur, júní 19, 2006
Þetta er voðalega fallegt munstur sem hún Svandís valdi fyrir RR-inn sinn. Eins og ég sagði síðast þá valdi ég að gera fjórða bollann sem er með stjúpumunstri og þá sagði ég víst líka að ég ætlaði að klára hvíta áður en ég byrjaði á litadýrðinni í blómunum.. Jæja, þetta entist ekki lengi, ég var svo áfjáð í að vita hvernig blómin yrðu að ég byrjaði í morgun á þeim. Og sé ekki eftir því! Það er æðislegt hvað litadýrðin í þeim gera mikið fyrir munstrið. Og litasamsetningin er frábær. Þó ég sé engin aðdáandi þess að gera svona confetti spor þá kemur rosalega vel út að hafa þetta svona. Mér skilst að Stoney Creek munstur séu mikið í þessari deildinni, að hafa mikil litaskipti.


The teacup RR

Svandís is the owner of this RR I'm stitching on and she chose a very beautiful pattern for her RR. Like I said last time I chose to stitch the fourth teacup which has pansies on it and then I also said I was going to finish the white stitches before moving on to the flowers.. Well, that little promise was broken this morning when I began stitching the pink pansy. And I don't regret doing those two! It amazing what the color changes in them do for the design. And the color choices of the designer is awesome too. Even though I'm no fan of confetti stitches like this (even if this is a mild case of it) I like the effect of it. I just don't like stitching it! I understand Stoney Creek does this alot.

Efnisorð: ,

 
posted by Rósa at 23:37, |

2 Comments:

Did you make it all yourself?
It's beautiful!
Kind regards from The Netherlands.
Litadýrðin gerir ekkert smá fyrir myndina. Hlakka til að sjá þegar þú verður búin með hana.