Stitch-A-Thon og Vetrardrottningin

sunnudagur, júní 18, 2006
Jæja, þá er komið að því að sýna árangur þessarar helgar. Ég er búin að vera afskaplega dugleg að eigin mati og hef haft mjög gaman af því að sauma í Vetrardrottninguna fallegu. Svei mér þá, kannski ég fari bara að taka hana upp á öðrum dögum en hátíðisdögum ;-D

Þessi helgi var sem sagt Stitch-A-Thon helgi á Friends Gather og ég valdi að sauma í Vetrardrottninguna, enda eru þetta næstum einu skiptin sem ég sauma í greyið. T.d. saumaði ég seinast í hana þegar ég tók seinast þátt í Stitch-A-Thon í apríl.. Jamm, svo sannarlega kominn tími til að taka sér tak og sauma í henni.

Fyrir:
Eftir:
Þónokkur árangur, ekki satt :-D

Stitch-A-Thon and Winter Queen

Well, it's time to show the progress of this weekend. I've made considerable progress, at least I think so and I've had so much fun stitching on my beautiful Winter Queen. Who knows, I may even start working on her some more on a regular basis ;-D

This weekend was theStitch-A-Thon weekend on Friends Gather and I chose to work on Winter Queen, it seems this is the only time I do work on the poor thing. For example I last worked on her the last time I participated in Stitch-A-Thon in april.. Yeah, it was more than time for me to pick her up and work on her.

Efnisorð:

 
posted by Rósa at 21:11, |

5 Comments:

Excellent progress! She looks just lovely!
Ég verð nú bara að segja: "VÁ"

Ótrúlegur árangur á einum sólarhring. Saumaðirðu stanslaust alla 24 tímana!!!!! he he
Vá, nei þá hefði ég nú örugglega gert fullt af vitleysum :-D Stitch-A-Thon er öll helgin, frá föstudagskvöldi til sunnudagskvölds. Ég byrjaði reyndar seint á föstudagskvöld og saumaði ekki mjög mikið á sunnudag vegna anna.
Vá! Ekkert smá árángur.
Your Winter Queen is looking stunning! Great progress, you must be quite proud :-)