Allt fullt af Mill Hill!

mánudagur, desember 12, 2005
Ég var búin að minnast á að ég ætti von á Mill Hill og nú er það (loksins) komið :-) Ég nefnilega keypti 6 Buttoned and Beaded kitt á eBay og nú er ég í smá overloadi.. Veit ekkert hvað ég á að gera fyrst! :-D

All things Mill Hill

I just picked up all the Mill Hill buttoned and beaded kits from the 2005 series at the post office. I had won them on eBay and they've finally come home to me! The only thing that's not so good is I have no idea what to do first! :-D
 
posted by Rósa at 13:29, |

6 Comments:

snjókarlarnir og engillinn er eru æði.
Úlala!!!!

Ég kýs efstu myndina í vinstra horninu, með snjókörlunum!
Ég á þessa neðst í vinstra horninu - spurning með SAL?
þið eruð fyndar stelpur ég valdi einmitt þessar tvær og reyndar finnst mér þessi með eina snjókarlinum flott líka.
Congrats for the new stash. They look great, no wonder you have problems to decide. :)
I would do the angel, or the snowman, defenitely one off the three lower ones.

Hè, they are yours!
Congratulations!

Juul :o)