Kortaskipti

miðvikudagur, desember 07, 2005
Ég var að frétta að Outi væri búin að fá kortið sem ég saumaði handa henni í kortaskiptunum sem ég er að taka þátt í. Ég var mjög ánægð að fá nafnið hennar því ég hef lesið bloggið hennar í soldinn tíma og held að ég hafi náð hvernig smekk hún hefur. Hún virðist a.m.k. ánægð með kortið :-)


Ég setti svo nokkrar tölur (buttons) á kortið eftir að ég tók þessa mynd, til að aðeins gera það jólalegra :-)

Svo fékk ég í gær kort frá konunni sem saumaði handa mér og það er þvílíkt flott. Með því fylgdi smá jólaskraut sem ég er þegar búin að setja á litla jólatréð mitt :-) Það var með Pooh og Piglet. Ég hef sko alltaf verið mjög hrifin af honum Piglet.

Konan heitir Barbara og er frá Ítalíu sem saumaði þetta fallega kort handa mér. Hún sendi líka rosalega sætt kort þar sem hún sagðist hafa haft gaman af að sauma handa mér kortið :-) Mjög indæl kona.

Svo svona til að toppa þessa færslu þá er mynd af kortinu sem ég fékk í fyrsta hluta kortaskiptanna en það var haustþema í það skiptið.

Allt í allt, bara fín kortaskipti :-)








Card Exchange

I just got an email from Outi saying she received the card I stitched for her in a card exchange we're both in. I'm thrilled coz it seems she liked the design I chose and the things I sent along with it :-) The card I sent Outi is in the top pic.

I also received my card yesterday and it has the cutest santa on the front. I love him, he's so wise and kind in this design. The lady that stitched him for me is Italian and I have no idea if she has a blog or not. She also sent along two adorable little plastic ornaments with Pooh and Piglet. I've always been fond of Piglet so that was a big hit with me :-)

And the mushroom card pictured is from the first round of this exchange and that round had a fall/halloween theme to it. I forgot to take a pic of the one I sent out :-(

Efnisorð:

 
posted by Rósa at 15:11, |

5 Comments:

I like that Santa. :) He's much closer to "our" Santa than that all red "Coca-Cola" Santa...

And of course I loved that card: everything with cats in it is good. >^^<
Hi Rósa,
What lovely cat in the window!
I've seen this chart somewhere before, just can't remember where though...
Please, help my poor crackling brain ;o)
Bye, Juul :o)
Aw, they're lovely!! I especially love the cat you stitched for outi (of course!) That kitty is so cute!
I may even stitch that cat for myself and make an ornament out of it, although it's meant for cards :-)

Juul: I got the chart from an old magazine. It's spanish or something. Can't remember the name of it though..
Hi Rosa,

Maybe I've seen it on the internet before?????

Thanks for answering!

Bye Juul :o)