Viktorískt Jólatré

fimmtudagur, desember 08, 2005
Ég var búin að ákveða að sauma nokkur jólaskraut og þetta hérna var eitt af þeim. Þetta er úr Just Cross Stitch jólaskrautsblaðinu frá 2003 og hannað af Sue Hillis. Það er saumað á 28ct Dusty Miller Permin Linen með Silk Mori garni. Mikið rosalega er það mikill munaður að sauma með silkigarni. Svo er þetta bara alveg æðislegt munstur. Það eiga að vera perlur líka, en þær eiga að sýna jólaskrautið á trénu sjálfu. Þetta á eftir að koma rosalega vel út þegar þær eru komnar, en mér finnst nú tréð rosalega flott þó skrautið sé ekki komið :-)

Victorian Christmas Tree

I have made a list of a few ornaments I want to make and this was one of those. It's designed by Sue Hillis and is in JCS 2003 ornament issue. There are beads also that represent the garland and candles on the tree and I'm hopefully putting those on this weekend. I'm really happy with the way this came out even without the beads :-)

It's stitched with Silk Mori (like the design called for) on 28ct Dusty Miller Permin Linen :-)

Efnisorð: , ,

 
posted by Rósa at 01:22, |

9 Comments:

I don't know is it just me, but it seems that your pic is linked to wrong picture in your Photobucket.

Anyway, your tree looks great and it's so life-like. :)
That's a lovely piece, Rosa! Congrats!
Rosalega fallegt! Ég var einmitt að skoða þetta blað um daginn og hugsaði með mér að mig langaði að sauma það :o) Eiga ekki að vera svona lítil kerti á því?

En... ef maður ýtir á myndina til að fá hana stærri, þá kemur sveppakortið úr síðustu færslu. Bara láta þig vita :o)
I've fixed the linkage problem :-) The photo is now linked to the right photo.

Thanks for letting me know about this :-)

Linda: Jú það eiga að vera kerti á því sem eru gerð með Bugle beads og svo gylltri perlu fyrir ofan til að gera logann á kertinu. Ég á bara ekki svona bugle beads fyrir kertin og þar stranda ég :-(
Eiga þau að vera hvít? Ég á grænar og bláar svona perlur... ég get líka kíkt fyrir þig í garðabæinn og athugað hvort að þær eigi svona ef þú lætur mig bara hafa númerið á perlunum sem að þig vantar. Fer líklega í garðabæin á morgun eða laugardaginn ef Karítas verður orðin hress :o)
Þetta er ekkert smá flott.. hlakka til að sjá það þegar perlurnar eru komnar líka
Hi Rósa,
I'm inspired, I'm going to look this one up in my magazine!
Bye, Juul :o)
Þetta lítur mjög raunverulega út. Öfund að þú eigir svona ornament blað. Langar svo í. Þá er reyndar bara um þrennt að velja - kaupa, kaupa og kaupa.
Thank you for your nice comments :-)

Sonja: ég einmitt keypti fjögur svona ornament blöð þegar ég skráði mig í jólaskrautsskiptin og svo fékk ég bara skraut overload :-D Gat ekki valið neitt því mér fundust þau vel flest svo flott!