Jólakort

mánudagur, desember 05, 2005
Þetta er December Flip It eftir Lizzie*Kate en það var Desember SAL í grúppunni. Ég er voðalega ánægð með hvernig þetta kemur út en ég notaði flotta græna garnið sem hún Danielle gaf mér um daginn :-) Mér finnst jólatréð á myndinni koma alveg æðislega vel út með þessum lit. Ég notaði líka einn lit frá Gentle Arts í piparkökukallinum. Svo átti ég gulan Kreinik þráð sem ég nýtti aðeins til að láta stjörnuna glitra og annan rauðan glitþráð í jólaskrautið á jólatrénu. Svo var þetta allt saumað á glitrandi aida java þannig að þetta er mikil glansmynd :-D Svo fer þessi mynd á jólakort handa vinkonu minni.

Næsta verkefni er að gera eina mynd enn sem fer á kort og svo er ég hætt í bili með svoleiðis dót. 12 dagar jóla kalla á mig :-)

Christmas card

This is of course December Flip It from Lizzie*Kate and it's the first design from her that I do (that I know of). I didn't have any of the threads that the design called for so I just used DMC but I decided to try out that fabulous green Needle Necessities threads I got from Danielle. I must say that color is awesome and this photo does not do it justice. In real life it's more vibrant somehow :-) I love it! I also used some Kreinik's I had in my stash, some yellow for the star and ornament, red for the decorations on the tree and some pearly color for the white in the ornament and the gingerbread man. I used some GAST I had for the brown in him as well. I like how this turned out. Which is good since I've decided to use it for a christmas card for a friend :-) Next up is another christmas card motiv (I haven't decided which) and then it's back to Margaret Sherry's 12 days of Christmas :-)

Efnisorð:

 
posted by Rósa at 21:05, |

4 Comments:

Hún kemur æðislega flott út hjá þér!
Þú mátt endilega setja líka mynd af henni inní SAL möppuna í klúbbnum, ef þú ert ekki nú þegar búin að því :o)
That is so pretty, Rosa! Well done! :)
It looks great! :)
Hi Rósa,

I think you are inspiring me to buy sparkle fabric LOL, I love it!

Bye Juul :o)