Bjórbeljan búin!

mánudagur, janúar 16, 2006
Bróðir minn kallaði hana bjórbelju.. sennilega er þetta bjór sem hún er með, ég var bara ekkert að spá í það þegar ég saumaði hana.. En já, ég náði að klára alla krossana í gær og þá ákvað ég að ég skyldi gera afturstinginn í dag. Reyndar komst ég ekki til þess fyrr en í kvöld en það skiptir engu því ég náði að klára hann :-)


Næsta mynd verður 7 syndandi svanir og vonandi verður ekki jafn langur tími sem fer í hana. Annars líst mér ágætlega á að gera eina mynd á mánuði héðan í frá.. Sjö myndir eftir, ég yrði búin í ágúst og hefði nægan tíma til að klára stykkið í veggteppi eins og planið er núna..

Margaret Sherry Cow HD!

After managing to finish all the stitches yesterday I decided to use today to do the backstitching for the cow. I didn't have time till this evening to sit down and do it but I did it :-)

My brother calls her the beer cow and I guess she could be holding a beer there.. The liquid is very yellow... I didn't even think of it while I was stitching her.

Next up in this SAL for me is the 7 swans-a-swimming. I hope that one won't take as long as the beer cow. I have seven left now which means that if I do one a month this project will be finished in August and I'll have plenty of time to finish this into a wallhanging like the plan is.. Sounds good to me.
 
posted by Rósa at 23:37, |

6 Comments:

Looks great Rosa - I really love this version of the 12 days - it really cracks me up!
ohh.. hún er æði þessi "bjórbelja"!
ég hlakka ekkert smá til að gera hana líka. :D
Oh, she's so funny! In my opinion, she's carrying beer. The glass is a beer glass. And a good beer is great ;-D

Congratulations on that cheerful HD!
She's absolutely adorable. :)
The cow is so cute!
  At fimmtudagur, 19 janúar, 2006 Anonymous Nafnlaus said:
I just HAVE to smile, seeing her!
This is surely a Happy Dance!
Juul :o)