Margaret Sherry SAL

sunnudagur, janúar 15, 2006
Langt síðan síðast að ég sýndi árangurinn í þessu verkefni.

Ég hef saumað í þessu annað slagið frá jólum en aldrei náð að komast í gírinn fyrir myndina. Í gærkvöldi ætlaði ég að taka málið föstum tökum og klára þessa mynd en allt kom fyrir ekki. Ég er samt ekki hætt, ég ætla að sauma aðeins meira í henni núna áður en ég helga mig Vetrardrottningunni.

Þetta er sem sagt kýrin (vonandi er ég að beygja þetta rétt) en hún er áttunda myndin. Ég ákvað að herma eftir Rósu Tom og byrja hægra megin á efninu til að kipra myndirnar sem minnst af því ég vinn þetta í höndunum.

Margaret Sherry SAL

It's been a long time since I showed you guys my progress in this project.

I have been stitching on it every now and then since christmas but never quite got into it. Last night after my 24hr Challenge I was planning to get this under control and finish this part but that was obviously not what did happen.. I'm not finished yet, I'm going to do a few more stitches before I pick up my Winter Queen.

This is the cow that is the 8th of the 12 days but I decided to do as Rósa Tom and start on the right side of the fabric and work my way to the left. I do this so I won't squash the one's I've already done as much as I would do if I had started from the right.. I stitch this in hand, you see.

Efnisorð:

 
posted by Rósa at 13:50, |

3 Comments:

  At sunnudagur, 15 janúar, 2006 Anonymous Nafnlaus said:
Hi Rósa,
When your blog opened, and I saw the happy Cow, I just couldn't do anything else as smile.
This is such a cheerful piece, it must make you feel good stitching it.
Happy stitching, Juul :o)
  At sunnudagur, 15 janúar, 2006 Anonymous Nafnlaus said:
Ah, cows! ^^ (Ok, one cow, but anyway;)

She's cute. :)
Love your Margaret Sherry cow - too cute!!!! Looking forward to your next update on Winter Queen too :-)