Friends Share freebie
laugardagur, janúar 14, 2006
Ég tók þátt í 24 klst. áskorun á Friends Gather BB og saumaði þessa litlu sætu ókeypis mynd :-)
Þetta er freebie frá Full Circle Designs og heitir Friends Share. Ég saumaði þetta með DMC garni á lítinn bút af efni sem ég fékk í Grab Bag frá Silkweaver hérna í haust. Veit ekki meir hvað þetta efni heitir, gæti verið Lugana, annars er þetta eitthvað sem ég hef ekki unnið með áður. Annars er það mun brúnna en það er á myndinni.. Mjög gott að vinna með það, og gekk vel að sauma.
Ég er svo skotin í sporinu sem er í kringum en það heitir Eskimo Stitch skv. uppskriftinni. Mér stóð nú ekki á sama með litavalið þegar ég var bara búin að gera blómið í miðjunni, soldið skrýtið litaval þar í gangi, en ég ákvað að klára bara, þetta er ekki það stórt verk. Ég sé ekki eftir því :-)
Friends Share Freebie
I took part in a 24hr Challenge on Friends Gather BB and decided on this design. I liked the border so much and wanted to learn that stitch (Eskimo Stitch) which wasn't hard at all.
This is a freebie from Full Circle Designs called Friends Share and I did it with DMC floss and on a piece of scrap fabric I got from Silkweaver's Grab bag this fall. Don't know what it might be, maybe Lugana? It is more brown that the photo shows. It's darker than this ecru color that's on the photo..
I was a bit concerned when I had only stitched the flower because I wasn't sure of the way the colors were put together, but I decided to continue and I don't regret that.
Þetta er freebie frá Full Circle Designs og heitir Friends Share. Ég saumaði þetta með DMC garni á lítinn bút af efni sem ég fékk í Grab Bag frá Silkweaver hérna í haust. Veit ekki meir hvað þetta efni heitir, gæti verið Lugana, annars er þetta eitthvað sem ég hef ekki unnið með áður. Annars er það mun brúnna en það er á myndinni.. Mjög gott að vinna með það, og gekk vel að sauma.
Ég er svo skotin í sporinu sem er í kringum en það heitir Eskimo Stitch skv. uppskriftinni. Mér stóð nú ekki á sama með litavalið þegar ég var bara búin að gera blómið í miðjunni, soldið skrýtið litaval þar í gangi, en ég ákvað að klára bara, þetta er ekki það stórt verk. Ég sé ekki eftir því :-)
Friends Share Freebie
I took part in a 24hr Challenge on Friends Gather BB and decided on this design. I liked the border so much and wanted to learn that stitch (Eskimo Stitch) which wasn't hard at all.
This is a freebie from Full Circle Designs called Friends Share and I did it with DMC floss and on a piece of scrap fabric I got from Silkweaver's Grab bag this fall. Don't know what it might be, maybe Lugana? It is more brown that the photo shows. It's darker than this ecru color that's on the photo..
I was a bit concerned when I had only stitched the flower because I wasn't sure of the way the colors were put together, but I decided to continue and I don't regret that.
Efnisorð: freebies, happy dance
3 Comments:
« back home
Skrifa ummæliBeautiful! I like that eskimo stitch too! And thanks for the link to that site, I got me some freebies!! :D
I was going to say exactly what Linda has said! :o))))) Juul
Thanks for the link. These are some nice designs (and nice freebies).