UFO þriðjudagur vika 13 held ég

þriðjudagur, janúar 03, 2006
Ég er alveg búin að missa það niður hversu margar vikur eru síðan ég byrjaði á þessu UFO verkefni. Í dag var samt þriðjudagur og þá er UFO undir nálinni hjá mér og það var svo í dag, ég náði reyndar ekki að sauma mikið, en eitthvað var það samt þó það sjáist ekki mikið á myndinni.. Ég fyllti upp í gulu blómin fremst á myndinni og byrjaði svo á kaktusnum hægra megin, það er nú ekki komið mikið á hann.

UFO tuesday week 13 or so..

I've completely lost count of how many weeks I'm into this UFO project but today was a tuesday so I stitched on it :-) I didn't get much done, life kept getting in the way, but any progress is good progress ;-) Today I filled up the yellow blobs in the front of the pic and started on the big cactus that is on the right hand side. Like I said, not much but still something :-)
 
posted by Rósa at 23:54, |

7 Comments:

Þetta gengur áfram hjá þér Rósa - áður en þú veist af verður þetta stykki búið. Þetta lítur vel út.

Kveðja,
Edda
It's looking good. I'm not usually into "Westerny" designs, but this will be gorgeous when finished. :)

And I remember first picture I saw of your UFO and there's quite some progress after it. :)

And one stitch at the time is always good method. :P
Þetta er alveg að verða komið hlakkati að sjá þessa kláraða.
Þetta skotgengur!
Ótrúlegt hvað þessir UFO dagar hafa borið mikinn árangur hjá ykkur sem að hafa tekið þátt :o)
Ég fattaði ekki að það var UFO dagur í gær. Náði að klára einn þráð sem ég var byrjuð á áður. Það er allt og sumt (ekki í UFO stykkinu einu sinni). Mér finnst vera mikill munur hjá þér. Amk miðað við hversu miklu ég afkasta þessa dagana :)
Þú verður búin með myndina áður en þú veist af.
ég hlakka ekkert smá til að sjá hana fullkláraða hjá þér
You've made great progress on this Rosa and remember, every stitch puts you close to a finish!