Gleðilegt nýtt ár!

sunnudagur, janúar 01, 2006
Seinasta ár færði mér alveg ótrúlega margt sem ég get verið þakklát fyrir. T.d. alla vinina sem ég hef eignast í gegnum saumaskapinn og stuðninginn sem ég fæ frá þeim. Ég saumaði meira á seinasta ári en ég hef gert hingað til. Ég lærði ný spor, nýjar frágangsaðferðir (aðrar en að ramma inn), ég prufaði handlitaða þræði, sprengt garn, handlitað efni, silkigarn, q-snap og margt fleira eflaust. Mér fannst ég voða sniðug og klár áður en ég fann alla þessa nýju hluti. En internetið opnaði þessar dyr allar fyrir mér, án þess væri ég enn óspjölluð í svo mörgu :-D

Ég vil endilega þakka ykkur sem lesið þetta blogg mitt og þið sem kommentið á póstana mína eruð algjört æði. Þið eruð alltaf svo jákvæð og skilningsrík, hjálpsöm og frábær bara í alla staði. Takk fyrir að vera til og fyrir að koma hingað og lesa um saumaskapinn minn. Handavinnufólk er besta fólk í heimi!

Happy New Year!

This past year has brought me so much for me to be thankful for. On the stitching front I'm so grateful for all the friends I've made through blogging about my stitching and the support those friends give me. I've never stitched as much in one year (completed pieces) and I've learnt so much from the wonderful world the internet has opened up to me. I learned new stitches, new techniques, new finishing methods, I tried hand-dyed threads for the first time, over-dyed threads, hand-dyed fabrics, silk threads, q-snaps and so much more. I would still be a virgin in so many things if it weren't for the internet :-D

I'd like to thank all of you who visit my blog, and those who comment. You guys are fantastic, wonderful, supportive and so positive. I'm so grateful you are here but mostly I'm thankful that someone wants to read about my stitching adventures. Stitchers and crafters are the greatest people in the world!
 
posted by Rósa at 18:34, |

1 Comments:

Happy New Year to new, dear Rosa!!
It's been lovely meeting you in 2005!
Thanks again for spoiling me in the Christmas Exchange - when I put my Xmas tree down, your ornament will go on the wall, so I can enjoy it all year long!

Big hugs and have a wonderful year 2006!