Vetrardrottningin 4. færsla

sunnudagur, janúar 01, 2006
Núna horfir til bjartari tíðar fyrir Vetrardrottninguna mína! Ég var búin að minnast á það að ég skráði mig í Mirabilia SAL Stitchers klúbbinn, en þar verður drottningin mitt stykki. Ég ætla að reyna mitt besta til að klára hana á þessu ári. Þessi klúbbur verður vonandi lykilatriði í að láta það rætast :-)

Fyrsti dagur SAL-sins var í dag og ég saumaði samviskusamlega í hennar náð og ég held að ég geti bara verið stollt af mér :-)


Ef þið viljið sjá mynd af henni fyrir daginn í dag þá er sú færsla hér.

Winter Queen part 4

I joined Mirabilia SAL stitchers group in an effort to keep my Winter Queen from becoming an UFO. I'm even going to try my best to finish her this year. I'm hoping that the group will be instrumental in keeping me focused on my darling Queen so that she won't slip into the UFO pile.

The first day of the SAL was today and now I'm posting my progress. I am quite pleased because I can see the change and even though it's nothing huge, it's visible :-)

Here is a before pic.
 
posted by Rósa at 22:07, |

5 Comments:

Gleðilegt ár Rósa mín!
Æðisleg framför með vetradrottninguna! Hlakka til að sjá meira af henni!
Hi Rosa - I can see the progress - she looks lovely!! We are thrilled to have you in the SAL, and will happily keep you encouraged to finish your Queen this year :-)
Hey Rosa... keep it up. You'll sure finish this piece in 2006 ;)
"A journey of a thousand miles began with a single step." (Tao Te Ching)

And as we know, even biggest of designs begin with a single stitch.

Good luck with your Queen. :)
En hvað er gaman að fylgjast með Vetrardrottningunni hjá þér...