24klst áskorun og jólaskraut :-)

sunnudagur, mars 12, 2006
Ég tók þátt í 24hr Challenge á Friends Gather um helgina og eins og seinast ákvað ég að gera jólaskraut fyrir Ornaments with KarenV SAL-ið til að slá tvær flugur í sama högginu. Þetta er svo mikil snilld :-D

Í þetta skiptið saumaði ég mynd sem fór sko beint á listann minn þegar ég renndi í gegnum Just Cross Stitch ornament blaðið þegar ég fékk það. Það er nefnilega Britty Christmas Kitty og er hannað af Brittercup Designs. Ég hef einu sinni áður saumað litla mynd frá þeim og ég er svo skotin í þessum kisum! Þær eru svo sætar og þessi jólakisa er langsætust! :-) Eina vandamálið er að þessi mynd er öll saumuð yfir einn þráð! Þetta er í annað sinn sem ég geri slíkt. Seinast þegar ég gerði svona fékk ég nokkur heilræði frá góðum konum (hérna í komments á blogginu) og ég nýtti mér þau ráð við þetta verkefni. Kærar þakkir þið sem komuð með góð ráð :-D

En já, ég byrjaði á myndinni rétt eftir kl. 3 í gærdag og í gærkvöldi var ég búin með kisuna sjálfa og dökkgræna litinn í trénu. Svo í morgun gafst mér tími til að klára tréð og þar með myndina. En áður en ég settist niður í morgun við saumaskap bakaði ég eitt stykki köku :-D Ég er þvílíkur dugnaðarforkur í dag, þó ég segi sjálf frá :-D

Á meðan ég man, þetta er saumað í 28ct Queen Anne's Lace Hand-dyed Jobelan frá Silkweaver (fannst það vera minna samt!) með WDW garni.

24hr Challenge and Ornament :-)

I participated in the 24hr Challenge on Friends Gather BB again this month and like last time I decided to do the Ornament SAL with the same design. It's such genius! :-D

This time I stitched a design that went straight to my to-do list when I looked through JCS ornament issue when I first got it. The design is Britty Christmas Kitty and is designed by Brittercup Designs. I've done one of their little designs before and these kitties have stolen my heart! They're so cute and the christmas kitty is the cutest one of them all! :-) The only problem was that this design is done over one! This is my second time doing over one stitching and I did enjoy it but it is rather tiresome for the eyes! Last time I stitched over one I asked for advice and got some wonderful comments that were very helpful this time around. I just want to thank you all who gave advice back in january. It helped me a whole lot :-D

So, I started yesterday at around 3 pm and when I retired to bed last night I had done the kitty and the dark green of the tree. And this morning I finished the last bit of stitching :-D But before I sat down to stitch I did manage to bake a cake :-D I feel very accomplished today :-D

Before I forget, the fabric is 28ct Queen Anne's Lace Hand-dyed Jobelan from Silkweaver and the threads are Weeks Dye Works. The fabric felt a lot smaller though!

Efnisorð: ,

 
posted by Rósa at 13:03, |

4 Comments:

Congratulations on meeting the challenge Rosa! Your ornament is really cute :)
You baked a cake and didn't invite me? LOL!

Your Britty Kitty is adorable! Very nice work!
  At miðvikudagur, 15 mars, 2006 Anonymous Juul :o) said:
I love this too, but you could have done it over two... ;o)))))
Congratulations on your happy dance!
Juul, the fabric was cut too small to do it over two, if it had been bigger I would've probably done it the easy way :-)

Linda, you're welcome anytime, I'll just bake a cake for you if you show up :-D