Nálarúlluskipti

miðvikudagur, mars 08, 2006
Ég gleymdi að segja frá því í gær að pöntunin mín með dótinu fyrir nálarúlluskiptin á EMS kom í gær (og innihélt aðeins meira en bara það sem vantaði fyrir nálarúlluna :-D). Þess vegna byrjaði ég í dag á þessari margumtöluðu nálarúllu í dag og gekk alveg prýðilega. Ef tekið er með í reikninginn að ég þreif líka í dag (eldhúsið og baðherbergið) og bakaði jógúrtbollur þá stóð ég mig bara vel í dag!

En ef þið viljið vita smáatriðin fyrir blessaða nálarúlluna, þá er ég að sauma hana í handlitað efni frá Silkweaver (elska þennan lit, svo fallegur) með DMC garni og Mill Hill perlum.. Ég hlakka þvílíkt til að geta sýnt ykkur mynd :-D En það gerist ekki núna þar sem ég hef ekki hugmynd hvort manneskjan sem á að fá hana les þetta blogg eður ei. En mikið rosalega er gaman að sauma þetta munstur sem ég valdi, þetta verður geggjað! Sem þýðir bara að ég þarf að panta meira af þessum lit frá Silkweaver og gera eina handa sjálfri mér :-D

Needleroll Exchange

I forgot to post yesterday about the fact that I received my order with the stuff I needed for the needleroll exchange on EMS (which included more than just the missing things for the needleroll :-D) Therefor I started stitching the aforementioned needleroll today and did very well. If you take into account that I cleaned my kitchen and the bathroom today also and made some yoghurt muffins too, today was a big success!

But if you want to know the details of my needleroll project, I'll tell you that I'm doing it on some hand-dyed fabric from Silkweaver (such a beautiful color, I love it) with DMC floss and Mill Hill beads.. I can't wait to be able to show you guys a pic of it :-D But that's not gonna happen now coz I don't know if the person who I'm stitching this for reads this blog or not. But it's such a delight to stitch this design I chose, it's gonna be wild! Which means I need to order some more of that fabric I chose from Silkweavers and do one for myself :-D

Efnisorð: , , ,

 
posted by Rósa at 23:12, |

2 Comments:

Can't wait to see your Needleroll!
I am thinking about doing Shepherds Bush - A Mothers Love needleroll for my mother for Mother's Day :o)
Looking forward to seeing your needleroll. :)