Woodland Grace SAL 2. færsla

mánudagur, mars 06, 2006
Við Sonja vorum búnar að sammælast um að mánudagar yrðu uppfærsludagar fyrir Woodland Grace myndina frá Mill Hill sem við erum báðar að sauma. Ég saumaði aðeins í henni í gær og svo í dag líka, samt var mest gert í dag. Í gær gerði ég þetta rauða sem ekki var búið seinast þegar ég setti inn mynd og í dag gerði ég hina litina í kjólnum og svo rammann utan um myndina. Það gengur bara alveg ágætlega með þessa mynd og ég er ágætlega sátt við hana :-) Hún á eftir að vera voða falleg :-D


Woodland Grace SAL part 2

Sonja and I had decided to post progress reports on mondays on this SAL we're doing together. It's one of the Mill Hill kits I bought off of eBay before christmas. I worked on it a little yesterday, doing the red in the dress I hadn't done before when I posted a pic and today I did the rest, the border and the colors in the bottom of the dress. I think this project is going very well and I'm pleasantly happy with it :-) It's going to be very pretty once it's done :-D

Efnisorð:

 
posted by Rósa at 21:42, |

2 Comments:

Your needles must be smoking :)
This looks great. I have never tried one of these kits although I have two of their small pin kits. One of these days....