Afmælisgjöf

miðvikudagur, mars 01, 2006
Ég veit ekki hvort ég á að vera að sýna þetta hér, ég veit ekki betur en að vinkona mín viti af þessari síðu. Samt er það svo að þessi afmælisgjöf er ansi seint á ferðinni! Ég læt myndina bara fljóta...

Ég var búin að ákveða í lok desember að sauma þessa ákveðnu mynd handa vinkonu minni. Þetta er Janúar Nálarúlla frá Victoria Sampler og ég pantaði hana vitandi að hún myndi sennilega ekki ná hingað í tíma. Sem og gerðist, ég fékk þessa pakkningu í hendurnar stuttu eftir afmælið, í lok janúar. Ég byrjaði fljótlega á henni en það sem hefði getað verið auðvelt og skemmtilegt verkefni varð ansi langan tíma að fæðast. Ég held að það hafi verið bæði tímaleysi og svo þreyta. En það var alls ekki leiðinlegt að sauma í henni, bara ég vildi að ég hefði getað sest almennilega niður og unnið í henni, ekki að þurfa að gera þetta á hlaupum.

Alla vegana, ég kláraði stykkið í gærkvöldi rétt eftir miðnætti og þetta er því fyrsta klárið í mars! Það eina sem var gert í mars var samt afturstingurinn í afmælisdeginum :-) Ég á enn eftir að ákveða hvort þetta verður að alvöru nálarúllu (vinkona mín er ekki saumakona) eða hvort ég ramma þetta inn.

Birthday present

I'm not quite sure I should post this pic here coz I'm not sure my friend reads this site or not. Still, this is a very belated birthday present so she really deserves to see it if she visits here!

I had decided at the end of december to stitch this design for my friend so I ordered it knowing it probably wouldn't make it here before her birthday. It's the January Needleroll from Victoria Sampler. And it didn't but I started it shortly after I got it but what promised to be an easy and fun stitch dragged on for ages. Mostly because of lack of time to stitch and my tiredness. I did like stitching it, I just wish I could've sat down and stitched instead of doing it on the run almost.

Anyway, I finished it last night shortly after midnight which makes this my first HD in March! The only thing that was done in March though was the backstitching in the birthdate :-) I haven't decided if this is going to become a proper needleroll or if I'll frame it for my friend. She's not a stitcher, you see.

Efnisorð: , ,

 
posted by Rósa at 08:44, |

3 Comments:

oh oh oh... this seems so familiar to me! ;D It's a lovely stitch, isn't it? You stitched it beautifully. As for finishing it, I had the same dilemma, and as my mother is no stitcher, I finally decided to frame it. Either way, it will look very nice! :)
  At miðvikudagur, 01 mars, 2006 Anonymous Nafnlaus said:
That's beautiful!

And I'm sure your friend will love it. :)
I'm sure your friend will love her gift - great stitching, as always - I love VS designs :)