UFO þriðjudagur og 12 dagar jóla

þriðjudagur, febrúar 21, 2006
Ég saumaði aðeins í UFO verkefninu í kvöld eftir vinnu og eftir að ég var búin að snæða þetta líka frábæra salat sem ég útbjó handa sjálfri mér :-D Snilld! En, já þetta er saumablogg og því skulum við einbeita okkur að útsaumnum.. Ég náði að klára himininn alveg í kvöld. Bara gott mál.

En ég saumaði ekki bara í UFO í dag, heldur líka Margaret Sherry 12 dagar jóla. Ég tók það verkefni með mér í vinnuna og saumaði aðeins í því í dauða tímanum mínum og líka í kvöldmatnum af því að það var svo stutt þar til ég færi heim að borða snilldar salat :-D Ég er kannski hálfnum með blessaðan svaninn. Það sést ekkert mikið á þessari mynd enda er mest hvítt sem ég er búin með en þið kannski rýnið í þetta :-)

UFO tuesday and 12 days of Christmas

I stitched a bit on my UFO project tonight after work and after I had dined on the finest salad I made myself :-D Pure genius! But this is a stitching blog so let's get focused on the stitching part of that sentence.. I completely finished the sky of the scene tonight. Which is a good thing.

But that's not the only thing I stitched on today, I also worked on Margaret Sherry's 12 days of Christmas. I took that one with me into work and did a little on it during my breaks and at my dinner time too. Then it would be only 40 mins till I'd get home to dine on my genius salad :-D I'm maybe halfway done with the swan. This photo doesn't show much coz most of the stitches are in white but maybe you can see it if you look real close :-)

Efnisorð:

 
posted by Rósa at 23:22, |

2 Comments:

Your UFO is coming along very nicely! I am still focusing on my stocking, and trying to get it finished by the end of the month *crosses fingers*

Then I can focus on other things, the 12 Days are high on that list, as well as Fairy Grandmother :D
Þú ert alltaf jafn dugleg!!
UFO myndin gengur ekkert smá vel hjá þér, og dugnaðurinn í þér að reyna að halda í þessa daga :D
Svo ertu gjörsamlega komin fram úr okkur hinum með MS sal-ið.
Það er nú ekkert skrítið að þú sért á eftir með drottninguna þína þar sem þú ert svooo dugleg að sauma margt annað. ég er þó bara að sauma ITAOAA
Hlakka til að sjá meira hjá þér :D