Lottó stykkið mitt!

sunnudagur, febrúar 26, 2006
Ég skráði mig í Lottó skipti á SBEBB fyrir löngu síðan og var búin að sauma mynd sem ég ætlaði að klára í eitthvað en ég vissi aldrei alveg hvað ég ætlaði að búa til úr því.. En þar sem fresturinn til að taka þátt er að renna út varð ég að fara að koma þessu frá mér og ég ákvað að búa til púða til að festa við skærin, svokallað scissor fob. Ég veit ekki hvað þetta heitir á íslensku en ég sem sagt kláraði mitt fyrsta svona stykki í dag :-D

Ég byrjaði á því að gera afturstinginn í kringum myndina, svo saumaði ég miðjuna saman að aftan og þá var komið að því að nota afturstinginn sem ég var búin að hafa svo mikið fyrir. Ég notaði bara DMC 898 til að festa perlurnar á en það var liturinn sem ég notaði í afturstinginn. Um leið og ég setti perlurnar á lokaði ég götunum og þegar ég var næstum búin með seinna gatið fyllti ég púðann af hrísgrjónum. Svo lokaði ég og kláraði að setja perlurnar á og faldi þráðinn :-) Þetta var svo lítið mál að ég skammast mín fyrir að hafa ekki gert þetta fyrr!

Þessi mynd var freebie frá Full Circle Designs og ég saumaði hana í óþekkt evenweave sem ég fékk frá Silkweaver Grab bag. Ég notaði DMC garn og perlurnar eru frá Mill Hill, litirnir heita Frosted Heather Mauve og Dark Basil. Ég notaði DMC garn til að gera cording band til að henga fobið á skærin og valdi svo perlurnar úr saumadótinu mínu til að passa við það.

My Lottery piece!

I signed up for the Lottery Exchange on SBEBB ages ago and even finished the stitching part in January but I wasn't quite sure what to finish it into. Because the deadline is fast approaching I decided to make a scissor fob. I'm not sure of the name of it in Icelandic but nevertheless I finished my first one today :-D

I started with the backstitching around the design, then I sewed the middle together at the back and then it was time to use the backstitching I'd had stitched before. I used DMC 898 for that as well as adding the beads. At the same time as I was adding the beads I closed up the gaps and when I was almost done with the second one I filled the fob with rice. Then I closed it and finished the beading and hid the thread :-) It was so easy I'm embarrassed I didn't do this earlier!

This was a freebie from Full Circle Designs and I stitched it on a mystery piece of evenweave I got from a grab bag at Silkweaver's. I used DMC threads and the beads are from Mill Hill, one is frosted heather mauve and the other is dark basil. I made the cording hanger with DMC I used in the design and the beads I chose from my stash to match the hanger.

Efnisorð: ,

 
posted by Rósa at 16:15, |

5 Comments:

Oh wow!! You did a GREAT job!
That is a wonderful scissor fob!
It's awesome, Rosa! Wow!

Have a great week :)
  At mánudagur, 27 febrúar, 2006 Anonymous Nafnlaus said:
It looks really good! (I regret that I didn't signed for the lottery, darn. :P )
This is nice, Rosa. I like it!