Útsaumshorfur í Mars

þriðjudagur, febrúar 28, 2006
Fyrst er það yfirferð febrúarmarkmiða:
  • 24hr Challenge á Friends Gather BB. Ég tók þátt í þessum mánuði og þótti gaman, ætla að halda áfram í því. Þetta er 2. föstudag í hverjum mánuði. Jú, jú, ég tók þátt og sameinaði við næsta atriði á listanum. Saumaði jólaskrautsmynd :-)
  • Ornaments with KarenV á Friends Gather BB. Eitt jólaskraut í mánuði, gæti ekki verið auðveldara. Einmitt :-D
  • Lottery Exchange á SBEBB. Klára stykkið og bíða eftir leiðbeiningum hvert á að senda það :-) Ég er búin að klára mitt stykki :-)
  • Mirabilia SAL. Auðvitað :-D Já, ég hef saumað einu sinni í henni í mánuðinum. Þarf að bæta það.
  • Margaret Sherry SAL. Ein mynd a.m.k. á mánuði. Hálf? Er það nóg?
  • UFO þriðjudagar. Snilldarhugmynd :-) :-) Algjör snilld!
  • Afmælisleikur Allt í Kross. Jamm, þetta er skemmtilegur leikur :-D
  • Woodland Grace SAL með Sonju? Sonja er byrjuð og ég er aðeins búin að sauma smá rautt. En mánudagar verða uppfærsludagar.
Þá eru það horfur fyrir Mars.

  • 24hr Challenge á Friends Gather BB. Önnur helgin í mánuðinum.
  • Ornaments with KarenV á Friends Gather BB. Eitt jólaskraut á mánuði.
  • Mirabilia SAL. Auðvitað :-D
  • Margaret Sherry SAL. Ein mynd a.m.k. á mánuði.
  • UFO þriðjudagar.
  • Woodland Grace SAL.
  • Afmælisleikur Allt í Kross. Næsta afmæli er reyndar í Maí en það er aldrei of snemmt að byrja að spá :-)
  • Stitch-a-thon á Friends Gather BB. Ég sé að þetta eru einu skiptin sem ég sauma eitthvað í Vetrardrottningunni, best að halda í það þá :-D Þetta er þriðju helgina í hverjum mánuði.
  • Nálarúlluskipti á EMS Board.
Þessi mánuður verður bara skemmtilegur.

March goals

I've signed up for a needleroll exchange on EMS board and Woodland Grace SAL with Sonja is taking off. I'm going to hold on to my other SAL's and UFO tuesday since I feel those are working out very nicely. I didn't have a lot of time stitching this month (especially at the end of February) but I think things are looking up in March.
 
posted by Rósa at 15:24, |

0 Comments: