Skeggjaður jólasveinn

fimmtudagur, apríl 13, 2006
Ég fékk í gær Wisper garnið sem mig vantaði fyrir jólaskrautið sem ég ætlaði að sauma og auðvitað byrjaði ég strax á því :-D Þetta jólaskraut heitir Joyful Santa og er hannað af Homespun Elegance. Það var í Just Cross Stitch Ornament issue frá árinu 2004. Þetta er saumað í Ornaments with KarenV SAL sem er á Friends Gather BB. Í hverjum mánuði er valinn hönnuður til að sauma jólaskraut eftir og þetta er í fyrsta skipti sem ég beygi mig undir það :-D Ég hef sennilega svona skrítinn smekk, þó að hann sé að breytast þá er samt ekki allt sem fellur mér í geð.. Sem er kannski bara ágætt :-) Ég hef ekki efni á að falla fyrir mikið fleiri hönnuðum :-D
Mér finnst skeggið á honum svo æðislegt að það hálfa væri nóg! Ég er voða fegin að hafa ákveðið að sauma hann þó ég þyrfti að panta Wisper garnið.

Jólasveinninn er saumaður í 28ct Pearl linen, natural að lit. Græni handlitaði liturinn er frá WDW og heitir Juniper, rauði er frá GAST og er nafnlaus sem og blái í fuglinum. Þessir GAST litir eru nafnlausir þar sem þeir komu úr Loose threads poka sem ég fékk í fyrrasumar frá Silkweaver í Stash of the Month klúbbnum. Samkvæmt munstrinu á að vera stjarna hægra megin við jólasveininn en ég á enga svoleiðis þannig að ég ætla bara að sleppa henni. Sveinki er bara fínn svona með skeggið sitt og fuglinn :-)

A bearded Santa

I got the Wisper I needed for this months ornament in the mail yesterday and I started almost instantly on the ornament I had chosen to do. This ornie is called Joyful Santa and is from Homespun Elegance and was in the 2004 Ornament issue of JCS. He's just the cutest with his beard. I love this wisper thread. He's stitched for the Ornaments with KarenV SAL on the Friends Gather BB. There's a different designer for each month as a theme and this is the first time I've chosen a ornament that is from this months designer. My tastes are just a little bit strange, even if they are changing.. Maybe that's good coz I just can't afford to start liking more designers right now! :-D

Joyful Santa is stitched on 28ct Pearl linen and the color of the fabric is natural. The green overdyed thread is WDW called Juniper and the red handdyed color is a nameless GAST and so is the blue one in the bird. They're nameless GAST's coz I got them in a Loose threads bag that Silkweaver sent along with their Stash of the Month club last summer. Also, according to the pattern there is supposed to be a star on the right side of the santa but I think I'll leave that out since I don't have a star like the one in the mag. Besides I like my santa like that, he's so cute with his beard and the blue bird :-)

Efnisorð: ,

 
posted by Rósa at 14:41, |

5 Comments:

Your Santa looks very cute :)
Aww what a cute Santa, I love his beard!!!
  At fimmtudagur, 13 apríl, 2006 Anonymous Nafnlaus said:
He is absolutely adorable! :)

I really like how his beard turned out. I think I've to try Whispers some day.
Your santa turned out great! I have to admit, I was eyeing that chart up myself for this month's ornie ... it looks like a nice quick one - mind you, I like a couple of the other charts of theirs too ... hmmm ;P Great that the Wisper thread arrived so quickly so you could finish it up :)
Sætur!
Ég fletti þessu munstri upp í blaðinu mínu til að athuga hvort að ég ætti svona stjörnu handa þér. Ég á ekki svona, en ég á öðruvís stjörnu(r). Viltu?