Biscornu frá Cathy

föstudagur, júní 02, 2006
Ég fékk voða fínan pakka í dag frá Ástralíu. Póstkonan kom meira að segja með pakkann bara heim til mín, frábær þjónusta :-) Í pakkanum var Biscornu púði sem Cathy saumaði handa mér. Ég á ekki til orð, mér finnst hann svo flottur, og þar sem hún saumaði fram og bakhliðina saman setti hún perlur og það kemur svo flott út! Algert æði bara. Svo sendi hún útsaumsgarn með, annað sem er handlitað af ástralskri konu sem heitir Melanie og hitt er Silk N' Colors, algert æði. Og eins og það væri ekki nóg sendi hún líka með efni frá Kiwi Illusions og litla prjóna sem ég ætla að gera eitthvað flott við :-)

Og sjáiði kortið sem hún sendi með. Ég gat ekki annað en hlegið þegar ég sá kisuna reyna að opna hurðina.. Alveg frábært kort :-D Ég er alveg í skýjunum með þessi skipti :-)

Biscornu from Cathy

I got this amazing package from Australia in the mail today. The postlady brought it right up to my doorstep, really nice service :-) In the package there was my Biscornu that Cathy made me. I'm speechless, it's so pretty. She stitched it together with beads in the seam and it's so eye-catching, I don't know if you can see it in the pic. It's simply gorgeous. And she didn't stop there, she also sent some fibers and fabric from Kiwi Illusions called Wintergreen. The blue floss is hand-dyed by Melanie and the other one is Silk N' Colors called Mauveberry. Amazing colors. She also sent pins, like the other stuff wasn't enough :-D

And look at the card she included. I love it, I laughed when I saw the kitty trying to open the door.. I love the card :-D I'm so happy with this exchange it's not even funny :-)

Efnisorð: , , ,

 
posted by Rósa at 16:13, |

4 Comments:

  At föstudagur, 02 júní, 2006 Anonymous Nafnlaus said:
Lovelies! :)

I hope you're not bothered of this drool puddle on my feet, but your biscornu, and those goodies, are just so... AH!. ^^
  At föstudagur, 02 júní, 2006 Anonymous Nafnlaus said:
Oh, so nice! I looked really hard to see the beads and it's a great effect. I'll have to try that sometime. :) Beautiful!
  At laugardagur, 03 júní, 2006 Anonymous Nafnlaus said:
Til hamingju með þennan fjársjóð.
Guðbjörg
So very, very nice! *sigh Beautiful!